Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1919, Page 81

Skírnir - 01.01.1919, Page 81
Ritfregnir. Minningarrit nm séra Jón Bjarnason dr. theol. (1845—1914). GefiS út af hinu ev. lút. kirkjufólagi lelendinga í Vesturheimi. Winnipeg 1917. Klrkjufólagið vestur-íslenzka hefir gefið út sórstakt minningar- rit um sóra Jón Bjarnason látinn. Er það aS maklegleikum, aS Vestur. íslendingar finna hvöt hjá sór til að heiðra sem bezt minning þess manns. BæSi sem leiðtogi og sem maður á sóra Jón heitinn þaS skllið, að honum só sá sómi sýndur látnum af þeim, sem hann var svo mikið fyrir. Sem leiStogi hefir sóra Jón tvímælalaust veriS meira fyrir vestur íslenzka þjóðarbrotiS en nokkur maður annar, ekki í kirkjulegu tilliti einu saman, heldur í flestum greinum, svo mjög sem hann lét sig skifta allan hag útfluttra landa sinna, var að einhverju leyti riðinn við öll þeirra áhugamál og þar venjulega aS einhverju leyti f broddi fylkíugar. Og ekki er oas Austur-íslendlngum sfður skylt en bræSrum vorum vestra að minnastþess með þakklæti, hversu sóra Jón barðist alla tíð fyrir varðveizlu þjóðernisins meS Vestur-íslendingum, hversu mikinn þátt einmitt hann á í því, að þeim hefir tekist alls yfir að varðveita það til þessa tíma. En að séra Jón var þeim sá leiðtogi sem hann var, stóð vitanlega í nán- asta sambandi viS það, hvílíkur m a S u r hann var, hvílíkum kost- um búinn einmitt til að verSa leiStogi annara; á eg þar fyrst og fremst við ágætar gáfur hans, stefnufestu, einarðleik og ósórhlífni. Að hann vegna mannkosta sinna hafi veriS höfði hærri en aðrir Vestur-íslendingar um hans daga, munu allir, andstæSingar ekki síður en meðhaldsmenn, fúsir til að kannast við. Og sjálfsagt er það höfuðlán Vestur-Islendinga aS hafa átt annan eins mann og séra Jón f sínum hóp einmitt á frumbýlingsskaparárunum. Svo skammt sem liSið er síðan sóra Jón leiS er enn naumast hægt að gera sór fulla grein áhrifanna af starfi hans. En trú mín er það, að dómur sögunnar verSi þar yfirleitt ekki nema á elnn veg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.