Skírnir - 01.01.1919, Side 86
ískinm';
Úitfregnír
79
að að engu gert í sálu minni það álit á séra Jónl, sem mjög snemma
festl þar rætur, að þar ættum vór íslendingar einn af vurum mikil*
hæfustu og í sumu tilliti frumlegustu mönnum á síðari timum.
Þrátt fyrir alt, sem á milli hefir borið, er það álit mitt á séra
Jóni hið sama enn í dag. Þegar eg lít yfir æfiferil hans, eins og
hann uú blaslr við mór að enduðu skeiðhlaupi hans, þá veitir mór
auðvelt að draga fjöður yfir það í fari hans og framkomu, sem
mór gazt miður að, vegna lifandi áhuga hans, einarðleika og ósér-
plægni. Séra Jón hafði sína galla —r hver hefir ekki það? — en
hann var m i k i 1 m e n n i þrátt fyrir það. Og vór íslendingar
elgum offátt slikra manna til þess, að vér höfum ráð á að gleyma
þeim, sem voru það með sanni, jafnskjótt og moldin hylur líkams-
leifar þeirra. Að nafn sóra Jóns Bjarnasonar muni lifa með Vestur-
íslendingum meðan nokkur þeirra kaunast við islenzkt þjóðerni
sitt, tel eg vafalaust. En einnig meðal vor Austur-íslendlnga ættl
minning hans að lifa i heiðri. Látum svo vera, að hann segði oss
einatt beiskan sannleikann og að stundum gætti nokkurrar óbilglrni
í dómum hans um oss og andlega Iiagi vora. Hins ber þá ekki
síður að miunast, af hve góðum hug það var gert, góðum hug þjóð-
rækins manns, sem ekki gat þagað við því, sem honum gazt ekki
að í lífi þjóðar sinnar, sem hann unni hugástum.
Allur frágangur minningarritsins að preutun og pappir er hinn
pryðilegasti og myndirnar ágætar.
Dr. J. H.
Þorvaldar Thoroddsen: Árferði á íslandi í þúsund ár.
I.—II. hefti. Gefið út af hinu ÍBlenzka fræðafólagi. Kbh. 1916—17.
Afarmikil vinna liggur á bak við slíka bók sem þessa. Segist
höfundur hafa haft hona í smíðum i hjáverkum í rúm 30 ár og
safnað til hennar smátt og smátt. Bókin fæðist jafnhliða öðrum
verkum af líku tæi, sem komið hafa frá hendi höfundar.
Stuttur inngangur skýrir frá heimildarritum og því næst skift-
ist bókin í tvo kafla: Árferðisannáll 865—1900 og Hafís við streud-
ur íslands. Árferðisannállinn er þrír fjórðu hlutar bókarinnar, og
er átt við árferði i rýmri merkingu, því að auk veðurfars er getið
t. d. eldgosa, jarðskjálfta, drep3Ótta, faraldurs í skepnum, skip-
tapa, bæjarbruna o. s. frv.
Aðalhelmildarrit eru annálar og alls eru heimildarritin mý-
mörg. Og þó sakna eg þess mjög tilfiunanlega, hve lítið eltt heim-