Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1919, Page 86

Skírnir - 01.01.1919, Page 86
ískinm'; Úitfregnír 79 að að engu gert í sálu minni það álit á séra Jónl, sem mjög snemma festl þar rætur, að þar ættum vór íslendingar einn af vurum mikil* hæfustu og í sumu tilliti frumlegustu mönnum á síðari timum. Þrátt fyrir alt, sem á milli hefir borið, er það álit mitt á séra Jóni hið sama enn í dag. Þegar eg lít yfir æfiferil hans, eins og hann uú blaslr við mór að enduðu skeiðhlaupi hans, þá veitir mór auðvelt að draga fjöður yfir það í fari hans og framkomu, sem mór gazt miður að, vegna lifandi áhuga hans, einarðleika og ósér- plægni. Séra Jón hafði sína galla —r hver hefir ekki það? — en hann var m i k i 1 m e n n i þrátt fyrir það. Og vór íslendingar elgum offátt slikra manna til þess, að vér höfum ráð á að gleyma þeim, sem voru það með sanni, jafnskjótt og moldin hylur líkams- leifar þeirra. Að nafn sóra Jóns Bjarnasonar muni lifa með Vestur- íslendingum meðan nokkur þeirra kaunast við islenzkt þjóðerni sitt, tel eg vafalaust. En einnig meðal vor Austur-íslendlnga ættl minning hans að lifa i heiðri. Látum svo vera, að hann segði oss einatt beiskan sannleikann og að stundum gætti nokkurrar óbilglrni í dómum hans um oss og andlega Iiagi vora. Hins ber þá ekki síður að miunast, af hve góðum hug það var gert, góðum hug þjóð- rækins manns, sem ekki gat þagað við því, sem honum gazt ekki að í lífi þjóðar sinnar, sem hann unni hugástum. Allur frágangur minningarritsins að preutun og pappir er hinn pryðilegasti og myndirnar ágætar. Dr. J. H. Þorvaldar Thoroddsen: Árferði á íslandi í þúsund ár. I.—II. hefti. Gefið út af hinu ÍBlenzka fræðafólagi. Kbh. 1916—17. Afarmikil vinna liggur á bak við slíka bók sem þessa. Segist höfundur hafa haft hona í smíðum i hjáverkum í rúm 30 ár og safnað til hennar smátt og smátt. Bókin fæðist jafnhliða öðrum verkum af líku tæi, sem komið hafa frá hendi höfundar. Stuttur inngangur skýrir frá heimildarritum og því næst skift- ist bókin í tvo kafla: Árferðisannáll 865—1900 og Hafís við streud- ur íslands. Árferðisannállinn er þrír fjórðu hlutar bókarinnar, og er átt við árferði i rýmri merkingu, því að auk veðurfars er getið t. d. eldgosa, jarðskjálfta, drep3Ótta, faraldurs í skepnum, skip- tapa, bæjarbruna o. s. frv. Aðalhelmildarrit eru annálar og alls eru heimildarritin mý- mörg. Og þó sakna eg þess mjög tilfiunanlega, hve lítið eltt heim-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.