Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 88

Skírnir - 01.01.1919, Side 88
Skirnir] ílitfregnir 81 rnest fyrir sakir hafíss svo siglingaskip hafa varla kunnað að fá upp sókt landið<s:. Engra þessara atriða er getið í Árferðisannálnum, áranna 1514 og 1543 er þar ails ekki getið. Þetta eru fá atriði að vísu, en þau geta verið margfalt fleiri og merkari. Og hér er um að ræða miklu áreiðanlegrl heimiid en annálana og flestar eða allar heimildlr, sem notaðar eru. Eg kem ekki auga á. að Alþingisbækur Islands séu nokkurs* staðar notaðar sem heimild. Gildir hið sama um áreiðanleik þeirra og Fornbrófasafnsins. Og við lauslega aðgæzlu hefi eg sóð þar margt sem sjálfsagt var að nota við samniug bókarinuar. U m fyrstu ár 17. aldar eru t. d. í Alþb, Isl. miklu nákvæmari frásögur u m árferði en nokkur- staðareru til annarstaðar, semsó brófum bisk- u p a o g 1 ö g m a n n a. Aðalheimildir höf. um þau eru Annálar Björns á Skarðsá og Árbækur Espólíns. Einstök atriði önnur mættl nefna, svo mörg ór Alþb. Isl., sem sjáifsagt var að nota, að það tæki hór upp alt of mikið rúm að rekja þau. Er af þessu auðráðið, hver dómurinn hlýtur að verða um þessa bók: Þótt höf. hafi lagt mjög mikla vinnu í bókina og notað hinn mesta fjölda heimildarrita, þá er bókin næsta ófullkomln, því að höf. hefir látið hjá líða að nota til fulls sum áreiðanlegustu heimildar* ritin, sem mjög mikið var á að græða. Eg hefi nokkuð aðgætt það, hveruig þau heimildarrit eru not- uð, sem notuð eru, og ekki orðið var við að neitt verulegt vautaði 1. Bókin hefir því að líkindum fult gildi að því leyti sem alt er í henni, sem vinna má úr þeim heimildum. En til þcss a'ð hún getl talist fullkomið yfirlit yfir árferði á íslandi í 1000 ár, verður að gefa út viðbót við liana með þeim upplýsingum, sem vinna má úr þeim heimiidarritum, sem ekki hafa verið fullnotuð. Og það verður ekki gert til fulls fyr en þau rit eru öll komln út. Það hefir mjög tíðkast til þessa að ganga fram hjá Fornbrófa- safninu, eða að nota það a. m. k. ekki nærri því tii fulis. En sú mun verða raunin á, að alla sögu íslands, a. m. k. frá dögum Staða-Árna og nokkuð fram yfir siðaskifti, verður að skrlfa gjör* samlega á ný, með stuðningi af Fornbréfasafninu, og mun þá margt reynast með öllu rangt, sem nú or tekið fyrir sögulegan sannleika, og margt nýtt og óþekt koma í ljós, Tr. Þ. 0
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.