Skírnir - 01.01.1919, Page 91
84 Kitfregnír [Sklrnir
Geatur: Undir Ijúfum Iogum. Alexauder Jóhannesson bjó
ti[ prentunar. Rvík. Útgefandi Þorsteinn Gíslason. 1918.
. LjóSabók þessi er eftir góð'an gest á heimili skáldgyðjunnar.
Heimamaður er hann þar ekki, en glögt er gests augað, og ekki
ólíklegt, að það veki athygli á söngvum hans, að hanu er gestur,
sem tekið hefir eftir kvæðalögum heimahjúanna, fundizt þar ym-
islegt á vanta og reynt síðan af ásettu ráði að kveða á annan veg.
Fyrst er að geta þess, að samræmi ljóðsog lags ligg-
ur Gesti mjög á hjarta. Hefir hann ort snildarlega undir ymsum
fögrura lögum og er það mikilla þakka vert og gróði, að fá íslenzka
texta við þau.
Efalaust verða, eins og þegar hefir brytt á, nokkuð skiftar
sboðanir um það, hve mikill skáidskapur só í bók þessarri.
Eg fyrir mitt leyti lít svo á, sem bókin só frekara eins konar
háttalykili, en eiginlega t.il orðin fyrir þann guðmóð, sem menn
einatt ímynda sór, e. t. v. stundum með röngu, að hrífi ljóðskáld-
in til bragsmíða. Og þó er það sannast að segja, að víða í bók-
inni bregður fyrlr ágætum skáldskap, sem ekkert góðskáld þyrfti
að skammast sín fyrir. Gætir þess eiukum í fyrra kafla bókarinn-
ar, sem er samnefudur henni. Vil eg nefna nokkur ágæt kvæði,
t. d. hinn snildarlega Sorgardans í Sveinkaljóðum. Hann er
svona:
Okkar óðum fækka fundir,
fyrnist ást,
ástin þín,
ekki mín,
ástin þín, sem brást.
Ekkert getur lengur stytt mór stundir.
Sorgin, hún er trygg og trú,
trygg og trú,
trúrri en þú,
þó hún mæði mig á allar lundlr.
Eg vildi að sorgin,
— óg vildl að þú —
— vildi að þú —
— værir sorgin.
Hór koma fram ágætir Ijóðskáldseiginleikar, innlleg tilfinning,
fagurt og samræmt form, og sá andblær frá hæðum skáldskapar-
ins, sem enginn aflar sór sjálfur, lieldur cr »gefinn að ofan«. Nefua
má fleiri góðkvæði í þessum flokki, t. d. Hún Kata litla i