Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Síða 91

Skírnir - 01.01.1919, Síða 91
84 Kitfregnír [Sklrnir Geatur: Undir Ijúfum Iogum. Alexauder Jóhannesson bjó ti[ prentunar. Rvík. Útgefandi Þorsteinn Gíslason. 1918. . LjóSabók þessi er eftir góð'an gest á heimili skáldgyðjunnar. Heimamaður er hann þar ekki, en glögt er gests augað, og ekki ólíklegt, að það veki athygli á söngvum hans, að hanu er gestur, sem tekið hefir eftir kvæðalögum heimahjúanna, fundizt þar ym- islegt á vanta og reynt síðan af ásettu ráði að kveða á annan veg. Fyrst er að geta þess, að samræmi ljóðsog lags ligg- ur Gesti mjög á hjarta. Hefir hann ort snildarlega undir ymsum fögrura lögum og er það mikilla þakka vert og gróði, að fá íslenzka texta við þau. Efalaust verða, eins og þegar hefir brytt á, nokkuð skiftar sboðanir um það, hve mikill skáidskapur só í bók þessarri. Eg fyrir mitt leyti lít svo á, sem bókin só frekara eins konar háttalykili, en eiginlega t.il orðin fyrir þann guðmóð, sem menn einatt ímynda sór, e. t. v. stundum með röngu, að hrífi ljóðskáld- in til bragsmíða. Og þó er það sannast að segja, að víða í bók- inni bregður fyrlr ágætum skáldskap, sem ekkert góðskáld þyrfti að skammast sín fyrir. Gætir þess eiukum í fyrra kafla bókarinn- ar, sem er samnefudur henni. Vil eg nefna nokkur ágæt kvæði, t. d. hinn snildarlega Sorgardans í Sveinkaljóðum. Hann er svona: Okkar óðum fækka fundir, fyrnist ást, ástin þín, ekki mín, ástin þín, sem brást. Ekkert getur lengur stytt mór stundir. Sorgin, hún er trygg og trú, trygg og trú, trúrri en þú, þó hún mæði mig á allar lundlr. Eg vildi að sorgin, — óg vildl að þú — — vildi að þú — — værir sorgin. Hór koma fram ágætir Ijóðskáldseiginleikar, innlleg tilfinning, fagurt og samræmt form, og sá andblær frá hæðum skáldskapar- ins, sem enginn aflar sór sjálfur, lieldur cr »gefinn að ofan«. Nefua má fleiri góðkvæði í þessum flokki, t. d. Hún Kata litla i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.