Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 103

Skírnir - 01.01.1919, Side 103
Ritfregnir, [ákirnit bölvn bætr ca et betra tolk. Og endar á þessum orðurn: Skalk þó glaðr góðum vilja ok óhryggr keljar bíða. Íin þetta svartsyni höfundarins cr ekki nóg, því að hið neikvæða í hans trúarskoðun verður jákvætt, Kkt og hjá Aug. Comte höfundi »Po3Ítivismans«, því að hann fer lengra í afneitun allra trúarskoðana en allir aðrir fræðimenn, sem kendir eru við »isma« — lengra en Níhilistar, Agnostisistar og Atheistar, því að hjá honum verður eng- iun sannleiksneisti í neinum trúarfræðum veraldarinnar. Slík kenn- ing er æði nýstárleg hór á landi, euda er hún mesta fjarstæða. En hið j á k v æ ð a hjá höfundinum i þessari kenningu hans er »Insta þráin« (Den store Hunger) sem hann lætur knýja sinn merkilega Þjaiar-Jón, Pótur söguhetjuna, til að reyna til að bæta úr örvinglun sinni með því að skapa í sjálfum sór einskonar guðsveru til þess að hægja örvinglan sinni, en sem verður hjá höf. æði ónáttúrlegt. Því að síðasta stryk hans, er að sá korni á náttarþell í akur óbótamanns, er hafði ofsótt hann og látið hund slnn rífa barn hans í hol. Lætur hann þennan granna sinn vera í voða stadd- an, því að haun vautaði útsáð í akur sinn. Þessi fórnfýsi heldur hann, sem allir Materialistar, er .eghygg aö sóu þeir einu, er afdráttarlaust lofa bókina, só eina ráðið til að lægja ofstopa þjóðanna og sætta þær sín á milli. Því að með engu öðru móti en slíkri sjálfsafneitun og sampíning geti guðlaus veröld staðist. Voltaire sagði, og fleiri stórfrægir köfundar síðau: »Ef mann- kynið afneitaði Guði, mundi það óðar skapa sór nýjan«, og þegar hinir nýju Darwinistar deildu við Dr, Martineau, sagði dr. M.: Guð opinberar sig á þann liátt, að maðurinn á að leita þangað til liann finnur. Sama kendi Esaias, Davíð og meistarinn mikli. Mattli. Jochumsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.