Skírnir - 01.01.1919, Page 103
Ritfregnir,
[ákirnit
bölvn bætr
ca et betra tolk.
Og endar á þessum orðurn:
Skalk þó glaðr
góðum vilja
ok óhryggr
keljar bíða.
Íin þetta svartsyni höfundarins cr ekki nóg, því að hið neikvæða í
hans trúarskoðun verður jákvætt, Kkt og hjá Aug. Comte höfundi
»Po3Ítivismans«, því að hann fer lengra í afneitun allra trúarskoðana
en allir aðrir fræðimenn, sem kendir eru við »isma« — lengra en
Níhilistar, Agnostisistar og Atheistar, því að hjá honum verður eng-
iun sannleiksneisti í neinum trúarfræðum veraldarinnar. Slík kenn-
ing er æði nýstárleg hór á landi, euda er hún mesta fjarstæða.
En hið j á k v æ ð a hjá höfundinum i þessari kenningu hans
er »Insta þráin« (Den store Hunger) sem hann lætur knýja sinn
merkilega Þjaiar-Jón, Pótur söguhetjuna, til að reyna til að bæta
úr örvinglun sinni með því að skapa í sjálfum sór einskonar guðsveru
til þess að hægja örvinglan sinni, en sem verður hjá höf. æði
ónáttúrlegt. Því að síðasta stryk hans, er að sá korni á náttarþell
í akur óbótamanns, er hafði ofsótt hann og látið hund slnn rífa
barn hans í hol. Lætur hann þennan granna sinn vera í voða stadd-
an, því að haun vautaði útsáð í akur sinn. Þessi fórnfýsi heldur hann,
sem allir Materialistar, er .eghygg aö sóu þeir einu, er afdráttarlaust
lofa bókina, só eina ráðið til að lægja ofstopa þjóðanna og sætta
þær sín á milli. Því að með engu öðru móti en slíkri sjálfsafneitun
og sampíning geti guðlaus veröld staðist.
Voltaire sagði, og fleiri stórfrægir köfundar síðau: »Ef mann-
kynið afneitaði Guði, mundi það óðar skapa sór nýjan«, og þegar
hinir nýju Darwinistar deildu við Dr, Martineau, sagði dr. M.: Guð
opinberar sig á þann liátt, að maðurinn á að leita þangað til liann
finnur. Sama kendi Esaias, Davíð og meistarinn mikli.
Mattli. Jochumsson.