Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 8
102 Dr. Björn Bjarnason. [Skirnir með ágætiseinkunn. Skólaskýrslur greina þó eigi frá einni námsgrein er Björn bar af öðrum í, en það var leikfimin. Hann unni alla æfi leikfimi og hvers konar íþróttum og lagði á þær hina mestu stund Er það eftirtektavert, að i hinu stutta æfiágripi er liann reit, svo sem skylda er til, þegar hann varð doktor, lætur hann þess getið um kenn- ara sinn, sira Björn Þorláksson, að hann hafi verið jafn- vel að sér gerr um klassiska mentun sem líkamsíþróttir. Svo hefir Olafur Rósenkranz sagt mér, að dr. Björn hafi verið einn hinna beztu leikfimismanna er hann hafi kent og að enginn hafi tekið honum fram að áræði. Hann var ofurhugi til stökks og klifraði sem köttur í knattleikum, glímum og dansi var hann jafnan lífið og sálin á skóla- árum sinum, og í leikfélagi skólapilta tók hann fjörugan þátt. Sumarið sem Björn varð stúdent sigldi hann til Kaup- mannahafnar. Segist hann, i æfiágripi því er eg áður greindi, hafa verið innritaður sem læknisfræðisnemi við háBkólann og hafi hann fyrsta misserið þreifað fyrir sér i öllum deildum hans, áður en hann réð það af að lesa málfræði og hafa norræn mál fyrir aðalnámsgrein en þýzku og latínu að auki. Næ3ta vor lauk hann hinu al- menna heimspekisprófi með lofi A háskólaárum sinum varð Björn að afla sér fjár með aukastörfum, aðallega prófarkalestri og þýðingum. 1897 kom út þýðing hans »Úr dagbók Sibiriufara« eftir Koro- lenko, 1898 þýðing á »Uraniu* eftir Flammarion, og sama ár þýddi hann langa grein, í Eimreiðina, eftir vin sinn Henrik Ussing, um »Nútíðarbókmentir Dana«. Sumarið 1897 brá hann sér til íslands og fór þá fót- gangandi með.Ton H.Krabbe,nú trúnaðarmanni stjórnarinnar, frá Mývatni til ísafjarðar, meðal annars í þmm tilgangi að safna þjóðsögum. Birtist sumt af þeim i Sagnakverum þeim tveimur, er hann siðar gat út á ísafirði, 1900 og 1903.— Veturinn 1899 — 1900 las hann heima á ísafirði á heimili unnustu sinnar Gyðu Þorvaldsdóttur læknis. — í upphafi hafði hann ætlað sér að taka skólakennarapróf i þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.