Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 6
Dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði. Hann var fæddur 3. júli 1873 í Viðfirði í Suður-Múla- «ýslu og var hann 13. af 16 systkinum. Faðir hans var Bjarni Sveinssonl) bóndi þar, bókhneigður maður, er varði hverri tómstund til Iesturs og skrífta. Er mér sagt að til ðéu margar bækur skrifaðar eftir hann og séu þær alveg sem prent væri. . Kona Bjarna en móðir dr. Björns var Guðrún Jónsdóttir, frábær dugnaðarkona. Þau hjón voru jafnan fátæk, en komu hjálparlaust öllum sínum mikla barnahóp á legg. Björn var snemma hneigður til bókar. Kendi elzta systir hans honum að lesa og skrifa, og kver- ið kunni hann utanbókar 7 ára gamall. Bjó hann sér til blek úr sóti til þess að geta skrifað og las þær bækur er hann náði í. Oft faldi hann sig frammi í stofu til þess að geta i friði lesið íslendingasögur og fleira, en ekki var hann eldri en 8 ára, er hann var látinn sitja yfir fé. Var þó langur vegur að reka ærnar í haga. ') Um ætt dr. Björns hefir herra Hannes Þorsteinsson skjalavörður gúðfáslega látið mér þetta i té: Bjarni i Viðfirði faðir dr. Björns var son Sveins bónda samastaðar (t 1877, 80 ára) Bjarnasonar einnig bónda þar (f 1820, 47 ára) Sveins- sonar s. st. Bjarnasonar sterka (i Sandvik í Norðfirði f. c. 1690), SveinBSonar. En kona Sveins eldra í Viðfirði og móðir Bjarna eldra |>ar var Ólöf dóttir Pétnrs Arnsteds prests á Hofi i Vopnafirði Eiríkssonar á Asmnndarstöðum a Sléttu Eiríkssonar i Skðgum i Áxar- firði Einarssonar prests galdrameistara á, Skinnastöðum (f 1699) Niku- lássonar Einarssonar Nikulássonar sýslumanns Þorsteinssonar sýslumanní finubogasonar lögmanns Jónssonar Mariusk&lds l'álssonar. — Kona Bjsrna eídra i Viðfirði og móðir Sveins var Halldóra Árnadóttír frA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.