Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 118
IV
Skýrslur og reikningar.
[Skirnir
látinn forseta félagsins, próf. Björn M. Ólsen, og lót þá ósk í Ijósi,
að fundarmenn mintust hans sérstaklega með því að standa upp, og
urðu allir fundarmenn við þeirri ósk.
VIII. Síra Jóhannes L. L. Jóhannesson hreyfði því, að fóiag.
ið leitaði aukins styrks úr lands-jóði á næstu fjirlögum, þvi að
núverandi styrkur fólagsins væri allsendis ófullnægjandi. Lót hann
og þá skoðun í ljósi, að réttast vreri til sparnaðar, að leggja Skírni
niður eða stytta hann að mun. — Pióf. Guðm. Finnbogason svar-
aði þessu nokkrum orðum og lót í ljósi óánægju sína yfir því, að
Skírnir hefði verið styttur svo sera raun væri á, hvað þá heldur,
ef meira yrði. Urðu síðan nokkrar umræður um þetta.
IX. Baldur Sveinsson vakti máls á þv/, að æskilegt væri að
bækka ritlaun í félaginu, og lysti forseti því yfir að stjórnin mundi
taka það til athugunar
X. Pótur Zophoníasson hreyfði því, að nauðsyn bæri til að
gefa út manntal Árna Magnússonar og Pals Vídalíns og vildi láta
Bókmentafólagið leita styrks úr landssjóði til að gefa það út eða
beitast fyrir því að landssjóður gæfi það út á sinn kostnað. Urðu
síðan nokkrar umræður um þetta mál.
Fundarbók lesin og samþykt.
F::ndi slitið.
Kristinn Danielsson._________________________
Jón J. Aðils.
Reikn!ngur
yfir tekjur og gjöld Hins íslenzka Bókmentafélags fyrir árið 1918.
T e k j u r:
1. Eftirstöðvar frá 1917:
a. Veðdeildarbróf Landsbankans kr. 21000 00
b. Dönsk verðbróf...............— 8000 00
c. Peningar í sparisjóði ... — 7769 62
_______________kr. 36769 62
2. Styrkur úr landssjóði..........................— 2000 00
3. Atjánda greiðsla fyrir handritasafnið . . .
Flyt .
kr. 39769 62