Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 9
fSkirnir] Dr. Björn Bjarnason. 103- áræðum, er eg áður greindi, en brá af því ráði og tók meistarapróf í norrænum fræðum árið 1901. Fór hann 'Æíðan heim og gerðist skólastjóri við Barnaskólann á ísa- ,firði. 10. september 1902 kvongaðist hann heitmey sinni. Hefir þeim orðið fimm barna auðið, ogTlifa tvær dætur og æinn sonur. Árið 1903 komu út »Æfintýri handa börnum og ung- ílingum«, er Björn hafði þýtt. Veturinn 1903—’04 flutti hann á Isafirði fyrirlestra einu sinni á mánuði fyrir Menta- íélagið þar. Af handritum hans og bréfi til mín sé eg, að þeir hafa verið um þjóðflutningatímann, víkingaöldina, fund Í8lands og landnám, löggjöf og landsstjórn, aðaleinkenni •sögualdarinnar, iþróttir, skemtanir og félagslíf, og loks um fornbókmentirnar. Einn þáttur úr þessum fyrirlestrum hirtist í Tímariti Bókmentafélagsins 1904: »Fáein orð um íþróttir og skemtanir fornmanna«. Á þessum árum tók Björn að undirbúa doktorsritgerð sína: »Nordboernes legemlige uddannelse i,oldtiden«. Sum- arið 1904 sigldu þau hjónin til Kaupmannahafnar. Starf- aði hann að ritgerðinni um veturinn. 11. nóv. þ. á. skrifar •hann mér: »Eg hef nú setið með Bveittan skallann síðan ég kom og farið á hundavaði yfir ósköpin öll af útlendum heimildarritum, írskum, -enskum, frönskum og þýzkum annálum, kronikum og historíum, þess að leita að upplýsingum um herfarir og háttu norrœnna víkinga, og enn sé ég ekki fyrir endann á allri þeirri hersingu af munkaritum, er þeir háu herrar heimta að ég taki með. — — Hvernig sem ég streitist við, get ég ekki orðið búinn með skrift- Irnar fyr en í maiz í fyrsta lagi«. Ritgerðin var tekin gild 29. maí 1905 og varði Björn ‘hana við Kaupmannahafnarháskóla 27. sept. s. á. Hvarf hann þá heim til ísafjarðar aftur og gegndi þar skóla- •stjórastöðu sinni þann vetur og hinn næsta. Um sumarið 1907 flutti hann búferlum til Reykjavík- air og vann fyrst fyrir sér með tímakenslu um veturinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.