Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 36
130 Sir George Webbe Dasent. [Skirnir ir, var þeira vel fagnað, þar sem þeir korau; nafn Das- ent’s hafði eins konar töfrakraft, það þurfti bara að nefna það, þá var uppi fótur og fit á hverjum manni að gera honum og félögum hans til geðs. A ferðinni segir Dasent samferðamönnunum margar sögur og er útdráttur úr þeim í bókinni. Sonur hans getur þess, að Dasent hafi verið- haldið opmbert gildi af höfðingjunum í Reykjavik, en hvergi get eg fundið þess getið i blöðum frá þeim tíma. En blöðin voru nú ekki eins fréttafróð þá sem þau nú eru. Sjálfur hefir Dasent ekkert skrifað um ferðir sinar á Islandi, og er víst engin eftirsjón að því; hann hefir sem sé skrifað um aðrar ferðir sinar og hefir ekki tekist það vel; þannig er grein hans um ferðina til Færeyja 1864 fram úr öllu lagi leiðinleg.') Ekki leið á löngu áður ný þýðing kom frá Dasent, og var sú af Gísla sögu Súrssouar (Ihe Story of Gísli the Outlaw); var hún gefin út af Douglas í Edínborg 1866, og vel frá henni gengið eins og fyrri sögunni. Hún hefir þótt að suinu leyti að þvi er málið snerti taka fram Rjálu þýðingunni. Dasent steypir textanum af Gislasögunum saman, leggur eldri söguna til grundvallar en bætir við' ýmsu úr hinni og fer ekki illa á því. Telur hann söguna að ýmsu leyti standa öðrum sögum framar að efninu til og líka vegna þess, að Gísli var verulega gott skáld; þrátt fyrir hinn ytri búning kvæða hans og flóknu kenn- ingar, sem gera þau nokkuð óaðgengileg almenningi, geymi þau þó Ijósa hugsun og djúpa tilfinningu. Eg skal síðar víkja að þýðingu Dasent’s á vísunum. Hann heldur, Sprengisand, eins og Dasent hafði gert 1861, en Morris fór snður Kjal- veg aftnr til Reykjavikur. Dagbækur Morris á þessum ferðum hafa ný- lega verið gefnar út af dóttur hans (William Morris, Collected icorks, vol. YIII., London 1911), og eru þær skemtilegar aflestrar, en þvi mið- ur er lýsingin á seinni ferðinni mjög í molum. ‘) I Edinburgh Review, 143 bd. 1876, er ritdómur um ferðabók Ricbard Burton’s Ultima Tliule (1875). Hefir hinn ónefndi ritdómari haft aðgang að dagbókum frá ferðum þeirra Dasent’s 1861 og 1862, í haudriti; ef til vill hefir hann verið einn af þeim félögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.