Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 66
Lækningar fornmanna eítir Steingrim Matthiasson. Norskur læknir Dr. Fr. Grön hefir bæði í Norsk Magasin for Lægeviienskaben, Kristjania 1908 (Nogle Bemærkninger om Mid- delalderens medicinske Videnskab i Norden) og í tímaritinu Janus, Haarlem 1908 (Altuordi che Chirurgie) skrifað jtarlega um lækn- ingar á Norðurlöndum fyr á öldum, og hefir hann þar tiltínt alt, sem þar að ljtur úr sögum vorum og öðrum fornbókmentum. Próf. Finnur Jónsson hefir einnig með venjulegum dugnaði fengið tíma til að rita fróðlegan bækling um sama efni (Lægekunsten i den nordiske Otdtid. Kbh. 1912. Allar þessar ritgerðir hefi eg lesið mór til gagns o' gamans og haft mér til stuðnings við samningu þessarar ritgerðar. Eu eg vil taka það fram, að eg hafði áður en eg las þær tekið saman efnið og uppistöðuna í mína ritgerð með sjálfstæðri rannsókn. Segi eg þetta til að firra mig óróttlátri ásökun um að hafa farið í smiðju til ofannefndra vísindamanna. Innan um steinaldarmenjar, sem fundist hafa í Dan- mörku, Frakklandi og víðar, eru hauskúpur með kringl- óttu eða sporöskjulöguðu gati, sem hefir verið meitlað eða tálgað með tinnuknífi gegnum höfðuðskelina. Það er auð- séð á sárröndunum, að sumir mennirnir hafa lifað lengi eftir aðgerðina. Þetta eru fyrstu menjar um lækningar í fornöld og gegnir furðu, að menn svo snemma á tímum skyldu ráð- ast í að fremja svo hættulega aðgerð. En í hvaða tilgangi var það gert? Um það eru visindamenn ósáttir. Sumir halda að tilgangurinn hafl verið að ná út sullum eða öðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.