Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 103
Skirnir] Ritfregnir. 197
kostnað máls og hugsana, eins og oft hefir brunnið við um íslenzk
skáld, og rímið er t. d. stundum að eins í hálfri v/su, en brsgsnild-
in br/zt ósjálfrátt fram. Rímið er nákvæmt og bragliðir mjög
reglubunduir, en á það hefir einatt Bkort með oss. Málið er óað-
finnanlegt, lítið um óvanaleg orð eða sérstök skáldamálsorð, en alt
mjög blátt áfram. Sem dæmi um meðferð skáldsins á máli og rími
tek eg kvæðiú Eg vil burt:
Ytir djúpin breið og blá
báti litlum sigli’ eg á.
Mörg er bylgjati fleyi flá,
fækka engu segli má.
Austur vil óg sigla’ um t-já,
svala minni dypstu þra.
Mig dreymdi’, að eg í sænum sá
sólskiuslaud þar austur frá.
Formið, í víðari merkingu þesss orðs, er eintiig mjög eitifalt,
yfirleitt, og lítið um líkingar, tiema þá helzt dregnar saman í eltt
orð eða tvö, ekki ósvipað keuninguuum fornu. Má þar t. d. uefna,
að hanu talar um »bernskunnar heiðríkju-hlátra« (Seytjáudl
ni a í). Skáldleg er og myndin »rökkur í hjartað rennuK, en öllu
siðra er það, sem á eftir kemur: »rignir í hugann blóði«, þótt vel
niegi það vera. En þrátt fyrir líkingafæðina tekst Stefáni að skapa
svo skáldleg kvæði, að aðrir gera ekki betur með öllu likingaskróði.
Ber til þess tilfinningarafl, sálarlega glöggskygni og snildarlegar
royndir, sem hann bregður upp með frábæru orðavali, sbr. afbragðs-
kvæbið Seytjándi maí. Af öðrum kvæðum, þar sem góðar
iíkingar koma fyrir, má nefna Fyrir dyrum úti, þar sem gleð-
in er persónugerð og Farandskáld, sem er með beztu kvæð-
um í bókinni. Þar er t. d. þessi vísa, sem, auk þeas að vera fög-
ur, sver sig í ættina við rímur þær og alþyðuvísur, sem beztar
ltafa kveðnar verið, eins og raunar alt það kvæði:
Skyndilega skaut mór fram
úr skuggans kafi,
( sólskittið á Sónarhafi.
Eitt kvæðið, Aðfangadagskvöld jóla 1912, hefir
það skraut í búnaði sínum, að höfuðstafir eru engir, en stuðlar í
hverri línu (eins og í finskum ljóðum, t. d. Kalavala). Fer það
pryðilega og hefir höf. með því náð ágætlega því, 3em tilefnið gaf,
aö hann kvað með þeim hætti, — hann heyrði tvennar kirkjuklukk-
ur hljóma. Eg tek upp eina vísu til skyringar: