Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 27
Skirnir] Sir George Wekbe Dasent. 12 ft á norskum þjóðsögum og íslenzkum þáttum eða öðru þess: konar. Loks kom út árið 1859 þýðing hans á þjóðsögum þeirra Asbjörnsen og Moe; náði sú bók þegar mikilli hylli’- meðal enskumælandi þjóða og hefir síðan oft komið út bæði í heilu lagi og úrvali, enda er þýðingin snildarverk.. Framan við var langur inngangur eftir Dasent um upp- runa, ummyndanir og útbreiðslu þjóðsagna og æíintýra,. og svo samband þessara norsku sagna við norræna goða- fræði og goðasagnir. Byrjar höfundurinn á því að lýsa heimkynnum ariska kynflokksins og fylgir hann þar kenn- ingum þeim sem þá voru algengar en nú þykja úreltar. Þá álitu menn, að Ariar (Indo-Germanar eða Indo-Euro- pear, eins og þeir lika eru oft nefndir) væru upprunnir austan úr Asíu og hefðu fluzt vestur til Evrópu snemma á forsögulegum tíraum. Upptök európisku menningarinnar voru samkvæmt þeirri skoðun þar austur frá, og því var svo margt sameiginlegt með Evrópumönnum og þeim hluta flokksins, sem eftir hafði orðið austur í Asíu (Indverjura og Persum). Samkvæmt þessu rekur Dasent ferii æfin- týranna og gerir það vel og læsilega, enda hlaut hann lof fy rir greinina hjá Max Múller, sem þá nýlega hafði gefið út ritgerð um samanburðar goðafræði, sem vaktb raikla athygli, og hafði með öðrum ritum getið sér nafa sem austrænn málfræðingur. Það er sagt, að Dasent sjálf- ur hafi skoðað þessa ritgerð sem það bezta, er hann hafi skrifað, og lætur víst ekki fjarri, að svo sé, þótt ýmis- legt megi að henni flnna, en hana verður að dæma eftir þeim tíma, þegar hún var skrifuð. Arinu áður (1858) hafði komið út önnur allmerk rit- gerð eftir Dasent, með titlinum Norsemen in Iceland (í rit- gerðasafninu Oxford Essays), og var það stutt yfirlit yfir víkinga- og söguöldina, tildrögin til landnáms íslands, stjórnarfyrirkomulag þjóðveldisins og heiðnu trúarbrögðin. Höfundurinn byrjar með lýsingu á ástandinu í Evrópu,, þegar víkingaferðirnar hófust, — og endar með því að benda á hinar dökku og björtu hliðar norræna lífsins,. einkum þær síðartöldu, því þær dyljist oft, þegar menn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.