Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 11
Skírnir] Dr. Björn Bjarnason. 105- minningargrein Um dr. Björn hefir Helgi Hjörvar kennari lýst kenslu hans og samlifi við nemendurna þannig: »1908 tekur Kennaraskólinn hér til starfa og varð- hann þar kennari. Eg var þar einn nemenda hans. Og eftir að hafa sjálfur fengist nokkuð við kenslu, skilst mér það æ betur, hversu frábærlega hann rækti það starf, hversu grandgæfilega hann vandaði til hverrar einustu kenslustundar. Enga fyrirhöfn sparaði hann, ef nemendur .hans áttu í hlut. Aldrei hefi eg t. d. séð stila leið- rétta af slíkri umhyggju og hjá honum. Og enginn skildi þó betur en hann, hversu bókstafurinn deyðir en andinn lífgar. Þrátt fyrir þessa miklu nákvæmni varð kensla hans aldrei þur eða þunglamaleg, en síhlý, skýr og fjörlegr en þó stillileg og virðuleg, eins og maðurinn sjálfur. I allri umgengni hans við nemendur var ástúð og djúp al- vara og festa, samfara glaðlvndi og bróðurlegu félagslyndi. Mesta gleði hans var að bregða sér til leika með nem- endum sínum, milli kenslustunda og oft þess utan, síðari hluta dags, eða þegar timi vanst til. En þessi félagsskapur breytti í engu hinni þögulu virðingu fyrir kennaranum. Slik festa og göfgi var jafnan yfir honum Þess í milli bauð hann nemendum oftlega til kveldverðar, heima á heimili þeirra hjóna. Varð þá einatt skrafdrjúgt og glatt á hjalla,. og margskonar þjóðlegir leikir til skemtanar. Þær stundir munu seint úr minni líða þeim sem nutu. Og UDp úr þessu hlutu margir nemenda hans vináttu hans til frambúðarr og þeirra hjóna beggja. En dr. Björn gleymdi trauðla nokkrum nemenda sinna, þótt hann væri »firr farinn«. Hann var síspyrjandi þá, sem hann umgekst eða hitti, um líðan og gengi hinna, sem hann gat ekki staðið i beinu sambandi við. Og nú, við lát hans, munu þeir hver og einn blessa minning hans, hins hugumljúfa kennara og göfuga manns«. (Skólablaðið 1919, bls. 9). Til eru í handriti fvrirlestrar er hann hefir flutt á Kennaraskólanum um íslenzkar bókmentir: um Eggert Olafsson, Jón Þorláksson, Sigurð Pétursson, Benedikt Grön- dal eldra, Magnús Stephensen, Bjarna Thorarensen Sigurð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.