Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 33
Skírnir] Sir George Webbe Dasent, 12 r línum, og til þess að vera leiðtogi hans hér á landi.1)*' Bókmentafélagsdeildin hér gerði hann að heiðursfélaga sín- um, eins og maklegt var«. Meira veit eg ekki um það' ferðalag, nema að Dasent getur þess í grein, sem hann skrifaði um ferð til Færeyja nokkru seinna, að þeir haíi riðið fyrstir Breta yfir Sprengisand og riðið hannáskemri tíma en gert hafi verið nokkru sinni áður. Á þeirri ferð' mun »ítíðum, ríðum og rekum yfir sandinn* hafa orðiðtil. Eg hygg að með þeim hafi og verið á þeirri ferð Jolm' Francis Campbell frá Islay, skozkur náttúru- og þjóðsagna- fræðingur; að minsta kosti ferðaðist hann um þetta svæði það ár. Þeir munu hafa farið utan aftur með »Arctúrus« frá Akureyri 14. ágúst. Næsta ár kom Dasent aftur til íslands með »Arctúr- us« 26. júlí og var dr. Grímur ennþá i ferð með honumr. en þó ferðaðist hann ekki i þetta skipti um landið með- honum. Dvaldi hann hér þangað til 25. ágúst. Um ferð' hans það ár hefur einn samferðamanna hans skrifað all- langa ferða-rollu, »A tour twenty years ago«, sem prentuð er í Travels by Umbra (Edínborg, 1865). Að vísu er það ekki nein vanaleg ferðasaga, heldur gamansöm lýsing á ferðalaginu og ýmsu aukið inn til skemtunar, svo að úr Því verður eins konar ferða-skáldsaga á sögulegum grund- velli. Allir ferðamennirnir ganga þar undir dularnafniy. °g hafa allir eitthvað sér til ágætis.2) Archibald M’Diar- inid er John F. Campbell, sem áður var nefndur. Lord Lodbrog er Lord Newry, þá ungur maður, síðar jarl af Kilmorey. Mr. Digwell er John Roche Dallyns, frændí Dasent’s og ungur jarðfræðingur, sem höfundurinn hendir mjög gaman að, því að Mr. Digwell hafði fyrirtaks mat- arlyst, en oft var lítið um æti og var hann því einatt ‘) Sbr. Bréf Jóns Sigurðssonar, 1911, bls. 322. !) Ráðninguna 4 þessnm dularnöfnnm hef eg tekið úr æfisöguágripi Dasent’s eftir Artbnr Irwin Dasent, son hans, sem prentað er framao við Popular tales from the Norse, Edinborg, 1903. Ymsar aðrar upp- • lýsingar hef eg tekið úr þvi ágripi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.