Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 10
104 Dr. Björn Bjarnason. [Skirnir Um nýársleytið mun hann hafa fengið stöðu við Lands- bókasafnið. Um það skrifar bann mér 23. marz 1908: »Við atarfið á bókaaafninu kann ég mjög vel. Eg fæst við að skráaetja og kanna handrit. Að vísu er þar ekki margt stórfeng-- lega andrfkt, en svo einkennilegt fslenzkubragð er að mörgu af þeim varningi, að óg hirði ekki um gómsætari mat«. Haustið 1908 kom út bók bans »Iþróttir fornmanna á Norðurlöndum*. Sama haust var hann skipaður kennari við Kennaraskólann. Hann skrifar mér 14. des. 1908: »Frá skólanum get eg ekki sagt þér gjörla, því að eg kann lítt um hann að dæma frá kenslufræðinnar sjónarmiði. En að mínu viti gengur hann vel, og ræð eg það helzt af því, að nemendurn- fr eru hinir ánægðustu og áhugasöinustu, þykir yndi að náminu og gefa sig alla og óskifta við skólalífinu. Eg þykist líka vita að flestir kenuararnir kunni alltraust tök á starfi sínu. Um sjálfan mig skal þess þó getið, að eg finn að eg er of reikull í ráði um aðferðirnar, sem þú leggur svo mjög áherzlu á; eg hef ekki ratað á það enn, að kunna að leggja niður fyrir mér fyrir fram, hvernig eg skuli haga kenslu minni, jafnvel ekki fyrir eina stund í senn, nema þegar um bókmentafyrirlestra er að ræða. Eg verð að fara eftir augnablikshvötum, dansa eftir þeim þráðum er hug- myndatengdirnar spinna í meðvitund minni. Ekki er eg hræddur um það, að eg beri ekki nógu mikið á borð, en hitt finn eg vel að betur mætti raða réttnnum og gera þá gómsætari. Hins vegar hugga eg mig við þá von, að mér muni lærast starfið smátt og smátt, því að yndl hef eg af þvf, enda hugsa eg ekki um annað en skólann. Af þessu geturðu leitt þá ályktun, að lítil líkindi muni til að eg verði til þess að auðga skólann að námsbókum í mínum grein- um, sfzt svona fyrsta kastið. Orðskipunarfræði og stílfræði tel eg: enda ómögulegt, jafnvel færustu mönuum, að semja að svo stöddu, meðan vísindalegar rannsóknir vanta gjörsamlega á þeim sviðumC. Svona leit hann þá sjálfur á kenslu sína. En handrit sem til er eftir hann um byrjandakenslu, sérstaklega fc móðurmálinu, sýnir að hann hefir brátt með hinni mestu gjörhygli tekið að gera sér og nemöndum sínum grein fyrir kensluaðferðum og rökstutt þær. í hinni snjöllut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.