Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 76
170 Lækningar fornmanna. [Skirnir r -kendastur allra lækna á íslandi í fornöld, eins og síðar skal nánar sagt frá Víða í sögunum er getið um lækna, bæði karla og konur — t. d Álfgerði lækni i Fljótsdælu, Þorvarð lækni á Svalbarði í Vápnfirðingasögu, Hildigunni dóttur Stark- aðar í Njálu, Grímu i Fóstbræðrasögu (>svarkr mikill, ger at sér um mart, læknir góðr ok nökkut fornfróð«, kap. 23.) og í Sturlungu um Þormóð, Brand, Vilhjálm, Helga Skeljungsson, Dálk lækni o. fl. Enn fremur er getið um ýmsa merka höfðingja, sem þóttu læknar góðir, eins og Sverri konung, Snorra goða, Hjalta Skeggjason, Njál o. fl. Sjálfsagt hefir þ ið oft tíðkast, að konur gengi í valinn til að hjúkra særðum mönnum. Konur hafa löns;um verið englar mannanna. Fagurt dæmi þess sést í Víga-Glúmssögu (kap. 23.), þegar þeir Glúmur og fjandmenn hans eigast við sem óðir hundar á Hrísateigi »Þess er getið, at Hall- ■dóra, konaGlúms, kvaddi konur með sér, — »ok skulum vér binda sár þeira manna. er lífvænir eru, ór hvárra liði sem er«. Enn er hon koro at, þá féll Þórarinn fyrir Mávi, ■ok var öxlin höggin frá, svá at lungun fellu út í sárit. Enn Halldóra batt um sár lians, ok sat yfir honum til þess er lokit var bardaganum«. — Á eftir fær hún snuprur fyrir það hjá Glúmi að hafa bjargað lífi fjandmanns hans. Þórarinn lá í sárum alt sumarið og varð græddur. Eftir sama bardagann er þess getið um Helgu systur Glúms, að hún tók við syni sínum Þorvaldi tasalda, sem var mjög sár, — »l'ægði hon sár hans ok batt síðan« og varð hann einnig græddur. í Olafs sögu helga er einkar fróðleg 'lýsing á því, hvernig særðum mönnum var hjúkrað eftir orustuna á Stiklastöðum. Þar liggja sárir menn úr liði Olafs konungs í bygghlöðu einni og er þar hjúkrað af konu, sem er livort- tveggja í 8enn, læknir og hjúkrunarkona. Sjá Flateyjarbók II. bls. 363 — 366. »Þar váru martrir menn mjök sárir ok lét hátt í holsárum manna eða höfuðsárum, sem náttura er til stórsára.--Kona ein vermdi vatu í katli til þess að fægja sár mauna. — — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.