Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 12
106 Dr. Björn Bjarnason. [Skirnir Breiðfjörð og Bólu-Hjálmar, Steingrim Thorsteinsson og ■Qrim Thomsen (drög). Þeir eru, að mér virðist, prýðilega «amdir, og bregður þar víða fyrir andrikum líkingum. Árin 1908 og 1909 komu út tvö fyrstu bindin af Sturl- ungu, i útgáfu Sigurðar Kristjánssonar, og hafði dr. Björn imið þau undir prentun í þrjú ár, 1910 -1912 var hann ritstjóri Skírnis, en skrifaði þar ekki annað en nokkra ritdóma, enda mun skólinn hafa tekið mestan tima hans og heilsan var farin að bila. — Um vorið 1912 fór hann .að Vífilsstöðum og var þar um sumarið, en um haustið til Kaupmannahafnar os: þaðan um nýár til Vejlefjord Sana- torium. Þaðan skrifar hann mér 18. jan. 1913 meðal ■annars: »Henci er nú svo komiS, orkunni minni, — sem aldrei hefir •tnikil verið — að mór vex í augum að eiga að hripa eitt sendibróf. Það er líka svo kalt þessa dagana. Oðar en maður rekur einhvern anga út undan fötunum seilist nepjan upp yfir rúmstokkinn og glepsar í hann gráðugum tönnum. Furða hvað nefið á mór þolir. Ef til vill verður það þó kalið af fyrir sumarmálin, svo að eg ■verð að koma heim spytnefur. Ekki þó í flokki með öðrum »spýt- wefum«, til þess að vella fyrstu vorgrautana; svo snemma verð eg -varla flugfœr, en eiuhverntíma fyrir Jónsmessuna vona eg að fá að sjá ykkur Víkinga og Esjuna. Nema það kynni að detta í mig með vorinu að ganga suður, — o, nei, skildingana vantar; míg tekur vfst enginn Djunki upp af götu sinni. Það skal verða gleði- dagur, þegar eg kem heim til Víkur aftur. Eg held eg fari á túr! Ertu með? Það er hálfleiðinlegt að liggja svona alt af í rúminu, alheill, til þess að gera. Lestur get eg þó lítið skemt mér við, því að þessi hitavella, sem í mór er, fer að derra sig óðar en eg reyni •eitthvað lítilsháttar á mig andlega eða líkamlega. Eg hefi verið að gutla við að lesa OJysseifskv. (þyð. Svb.) undanfarið og hefi imponerað lœknunum mjög með því. Henni er nú svo komið klaB- sisku mentuuinni — litur út fyrir — að þaö þykja undur og stór- •merki ef maður sést með Hómer í hendi og það í þyðingu. Enn meira gekk þó fram af þeim, er eg sagði þeim, að jafnvel fsl. alþýðumenn læsu þessa bók og lnin væri til í 2 útg. og auk þesB j)oet. þýð. Þú ræður mór til að yrkja — og þá náttúrlega helzt slóttu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.