Skírnir - 01.06.1919, Page 12
106
Dr. Björn Bjarnason.
[Skirnir
Breiðfjörð og Bólu-Hjálmar, Steingrim Thorsteinsson og
■Qrim Thomsen (drög). Þeir eru, að mér virðist, prýðilega
«amdir, og bregður þar víða fyrir andrikum líkingum.
Árin 1908 og 1909 komu út tvö fyrstu bindin af Sturl-
ungu, i útgáfu Sigurðar Kristjánssonar, og hafði dr. Björn
imið þau undir prentun í þrjú ár, 1910 -1912 var hann
ritstjóri Skírnis, en skrifaði þar ekki annað en nokkra
ritdóma, enda mun skólinn hafa tekið mestan tima hans
og heilsan var farin að bila. — Um vorið 1912 fór hann
.að Vífilsstöðum og var þar um sumarið, en um haustið til
Kaupmannahafnar os: þaðan um nýár til Vejlefjord Sana-
torium. Þaðan skrifar hann mér 18. jan. 1913 meðal
■annars:
»Henci er nú svo komiS, orkunni minni, — sem aldrei hefir
•tnikil verið — að mór vex í augum að eiga að hripa eitt sendibróf.
Það er líka svo kalt þessa dagana. Oðar en maður rekur einhvern
anga út undan fötunum seilist nepjan upp yfir rúmstokkinn og
glepsar í hann gráðugum tönnum. Furða hvað nefið á mór þolir.
Ef til vill verður það þó kalið af fyrir sumarmálin, svo að eg
■verð að koma heim spytnefur. Ekki þó í flokki með öðrum »spýt-
wefum«, til þess að vella fyrstu vorgrautana; svo snemma verð eg
-varla flugfœr, en eiuhverntíma fyrir Jónsmessuna vona eg að fá að
sjá ykkur Víkinga og Esjuna. Nema það kynni að detta í mig
með vorinu að ganga suður, — o, nei, skildingana vantar; míg
tekur vfst enginn Djunki upp af götu sinni. Það skal verða gleði-
dagur, þegar eg kem heim til Víkur aftur. Eg held eg fari á túr!
Ertu með? Það er hálfleiðinlegt að liggja svona alt af í rúminu,
alheill, til þess að gera. Lestur get eg þó lítið skemt mér við, því
að þessi hitavella, sem í mór er, fer að derra sig óðar en eg reyni
•eitthvað lítilsháttar á mig andlega eða líkamlega. Eg hefi verið
að gutla við að lesa OJysseifskv. (þyð. Svb.) undanfarið og hefi
imponerað lœknunum mjög með því. Henni er nú svo komið klaB-
sisku mentuuinni — litur út fyrir — að þaö þykja undur og stór-
•merki ef maður sést með Hómer í hendi og það í þyðingu. Enn
meira gekk þó fram af þeim, er eg sagði þeim, að jafnvel fsl.
alþýðumenn læsu þessa bók og lnin væri til í 2 útg. og auk þesB
j)oet. þýð.
Þú ræður mór til að yrkja — og þá náttúrlega helzt slóttu-