Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 93
^Skirnir] Sannfræði islenskra sagna. 187 það ætlun manna, að hún standi á þeim stað, þar sem hið forna og i'ræga hof stóð. Rjett við eru 3 miklir hólar •eða haugar; þeir standa á náttúrlegum ás. Þetta eru forn- mannahaugar, sem reistir hafa verið á ásnum. Hefur ■verið grafið í þá og þar fundist menjar grafanna með .ýmsu móti. Likin voru brend og fundust leifarnar, sem "vanalegt er, i krukkum, og þar með ýmislegir munir eða 'hlutir af munum úr gulli og öðru. Haugarnir liggja frá austri til vesturs og hafa verið "nefndir Óðinshaugur, Freyshaugur og Þórshaugur, en þessi nöfn eru auðvitað handahófstilbúníngur frá síðari öldum. Eftir áliti fornfræðínga er aldursmunur nokkur á þess- nm haugum, hinn austasti er talinn elstur og frá því um 500 hið siðasta, sá i miðið kemur þar naast og er nokkuð .ýngri, svo sem 20 -30 árum; vngstur er só vestasti og talinn frá því um 575—600, eða 2—3 mannsöldrum ýngri en hinn austasti. Það eru gripirnir og munirnir, sem fundist liafa, er þessum tímaakvæðum ráða. Nú kennir Ýnglíngatal til sögunnar. í konúngatalinu Þar koma meðal annars þ'ssir konúngar: Aunn—Egill— 'Ottarr—Aðils (eldri myud Að-gísl). Þess ber að gæta í fyrsta lagi, að þessi nöfn byrja öll á raddstaf, þau »standa 1 51jóðstöfum«, og kemur það heim við nafnamyndun og heiti á hinum svokölluðu þjóðflutníngatímum, en þuð er •einmjtt sami timinn sem haugarnir eru frá. I hinu fornenska kvæði, er Bjólfur (Beówulf) nefnist, ■et' talað um 3 konúnga (feðga): Ongenþeow (Auganþér o: Angantýr) — Ohtere (o: Óttarr) — Eáðgils (o: Aðils), það eru eflaust sömu konúngarnir og í kvæðinu, nema hvað Ongenþeow stendur í stað Egils, hvernig sem á því stend- Ur- Ongenþeow er feldur af Hugleiki konúngi, en hann er allur sá sami og sá Hugleikur (Chochilaicus), er fór herferð til Fiislands og fjell þar eitthvert árið milli 515 og -520; Ongenþeow var gamall, þegar hann var drepinn og ntætti þvi setja dauða hans um 500 eða 510 (ekki löngu fyrir fall Ilugleiks). Óttarr rjeð ríki ekki ýkja lengi og hefur tæplega lifað lengur en til 530—40. Aðils hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.