Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 102

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 102
196 Ritfregnir. [Skírnir aS öllum líkindum vaxið nálægt Hópi, þar eem landkostir eru engu lakari, sfður en svo. Vínland hefir því að áliti höf. verið Njja- Bránsvík, en ekki skaginn N/ja Skotland (Nova Scotia). Lands- lagið hér er ekki líkt þvf, sem sagan greinir frá; hér e r enginn vfnviður og getur ekki vaxið. Krossanes hefir ef til vill verið nálægt Hópi og nes það, þar sem þau hin mörgu d/r lágu um næturnar, sennilega Orignaux Point á suðurbakka St. Lavvreticc- fljóts, miðja vegu milli St. Thomas og Straumeyjar (Héraeyjar). Höf. heldur, að Vínlandsferðirnar hafi verið fleiri en þær tvæ', er 8ögurnar tilgreina, en þær hafi bráðlega fallið niður sökura hættu þeirrar, sem stafaði frá þariendra manna hálfu, enda hafi nylend- urnar á Grænlandi (og bygðirnar á íslandi) verið of magnlitlar til þess að sigrast á örðugleikunum á Vínlandi. Þessir Skrælingar, sem sagan segir frá, álítur höf. helzt, að hafi verið Rauðskinnar, enda komu þeir samkvæmt sögunni að sunnau. Þeir fóru ekki lengra en að liópi og því gátu »Vesturfararnir« setið í friði á Straumey. Hins vegar sé það hugsanlegt, að Skrælingjar þeir, sem þeir Karls- efni fundu á Marklandi, hafi verið Eskimóar. Annars er það skoð- un höf., að endir sögunuar só mjög svo ruglaður og með innskots- köflum. Þdð só þannig árangurslaust að leita að Hvítramannalandi eða íslandi hinu mikla í Amerfku. Eins hlytur að vera eitthvað bogið við Einfætinginn og Einfætingaland, sem gefur að skilja. Er ritgeröin hin fróðlegasta og ætti skilið aö vera þydd á ís- lenzku. Einnig væri vel til fallið að gera út í-tletiding(a) til þess að gera rannsóknir á þeim stöðum, sem höf. hefir tiltekið. Holger Wiehe. Stefán frá Hvítadal: Söngvar förumannsine. Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenberg. MDCCCCXVIII. Ljóðabók þes8Í er bæði hið ytra og innra með nokkuö öðrum hætti, en venjulegast gerist hór á landi. Hún er prentuð < 290 tölusettum eintökum að eins, á þykkan og vandaðan pappír, og prentun er pr/ðileg, en frágangur ágætur. Blaðsíðutal fyrirfinst ekki, en stærð bókarinnar er 6 arkir (94 bls.); kostar hvert eintak 10,00 kr. Og þá er innihald bókarinnar ekki sfður einkennilegt. Er óbætt að segja, að hór er upp risinn »n/r spámaður á meöal vor«, eða með venjulegri orðum, að n/tt skáld er fram komið, sem ekki er neinn eftirómur annarra, heldur ber glögg séreinkeuni. Brag- snillingur er Stefán mikill. Hanu reyoir ekkki að yrkja dyrt á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.