Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 95
Skirnir]
Sannfræði islenskra sagna.
189
íullkomlega sannað frásagnir Ýnglíngasögu, að svo miklu
leyti sem hægt er að rannsaka þær fornfræðislega. Efa-
'laust mun mörgum þykja þetta furða, og sama er að seiija
nm þá staðhæfing, að mestur hluti lángfeðgatalsins (Ýng-
línga) sje sögulega rjettur, en það styrkist einmitt mjög
við það sem hjer er sýnt fram á. í sjálfu sjer er ekkert
"furðanlegt í þessu Að menn hafa efast um sannsögli
Ýnglingasögu um grafir (hauga) og greftrun (heygíng) kon-
■únganna, kemur til af því, að menn hafa ekki í sagna-
rannsóknum sínum greint nógu vel þær sagnir, er ástæður
voru til að finna uppá (skálda) og breytast auðveldlega
(í meðferðinni), frá hinum, sem hljóta að byggjast á arf-
sögnum og eiga ekki svo hægt með að breytast*. Þessi
ummæli eru fullkomlega rjett og óræk.
Xú víkur sögunni að Óttari, sem Snorri kallar vend-
"ilkráku. Eins og menn hafa sjeð, er Óttarr ekki talinn
með þeim, er heygðir sje að Uppsölum. Snorri segir svro
■frá ævilokum Óttars, að hann hafi farið ’nerferð til norð-
orskaga Jótlands, þ. e. Vendils (Vendilskaga). Jarlar tveir
'iþar fóru í móti honum og feldu hann, og byo stendur orð-
rjett: »Danir tóku lik hans ok fluttu til h*nds [orustan
iafði verið háð á Limafirði] ok lögðu upp a haug einn,
létu þar rífa dýr ok fugla liræin. Þeir gera trékráku eina
°k senda til Svíþjóðar ok segja, at eigi var meira verðr
‘Óttarr konungr þeira. Þeir kölluðu síðan ()ttar vendil-
kráku«. Þetta kemur heim við visurnar i \nglingatali,
nema hvað þar stendur ekkert um >hræin« eða »vendil-
&rákuna«; en Þjóðólfur hfefur sömu sögnina um fall Ottars
ú Jótlandi. (»Fell Óttarr . . fyr Dana vápnum«).
Hjer er nú eflaust dæmi þess, hversu arfsögn get-
átr spilst og skáldskapur komið í stað sögulegs sannleika.
Það er efiaust satt, að Óttarr hafi fallið (eða dáið) »á
Vendli« — eins og i visunni stendur —, en sá Vendill var
ekki á Jótlandi, heldur í Sviþjóð, og heitir enn svo hjerað
ú Upplöndum þar í norður frá Uppsölum. Það er dalur
einn og ber vott um mikla fornaldarbyggð, þar eru mörg
íornmannaleiði, stórkostlegustu grafirnar, sem til eru í