Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 71
Skírnir] Lækningar fornmanna. 165 gerður var að Hrúti Herjólfssyni, að einn soua hans beið bana af. Hrútur náði i seiðmanninn og hyski hans og barði það grjóti í hel, »ok var ger at þeim dys ór grjóti ok sér þess merki ok heitir þar Skrattavarði*. I Þorfinns sögu Karlsefnis (3. kap.) er ágæt lýsing á seiðkonu og seið þeim, sem bún framdi. Má af því fá góða hugmynd um, hve mikinn átrúnað menn lögðu á galdra og spár og hve mikla virðingu menn báru fyrir þeim, sem kunnu til slikra hluta. Hallæri mikið var þá í Grænlandi og var seiðkonan fengin til að efla seið og spá hve nær batna mundi. »BýSr Þorkell spákonunni heira, ok er henni þar vel fagnat, sem siðr var til, þá er við þess háttar konura skyldi taka. Var henni búit hásæti, ok lagt undir hana hægindi; þar skyldi í vera hæusna fiðri, — — — var hon svá búin, at hon h»fði yfir sór tnglaniöttul blán ok var settr steinum alt í skaut ofan; hon hafði á hálsi sór glertölur, ok lambskinnskofra svartan a hofði (k við innau katt- 8kinn hvít, ok hon hafði staf í hendi ok var á knappr; — — — hon hafði um sik hnjóskulinda, ok var þar á skjóðupungr luikill, ok varSveitti hon þar í töfr sín þau er hon þurfti til fróðleiks at bafa; hon hafði á fótum kálfskinnsskúa loðna, ok í þvengi langa, ok á tinknappar miklir á endanum; lion hafði á höndum sér katt- skinnsglófa, ok váru hvítir innan ok loðnir. — — Hon var fámálug um alt. — — Henni var ger grautur af kiSjamjólk ok matbúin björtu ór öllum kykvendum, þeim er þar váru til; hon hafði mers- ingarspón ok kníf tanuskeftau, tvihólkaðan af eiri, ok var brotinn »f oddurinn«. Eftir að hún hefir matast, vill Þorkell, bóndinn, fara að leita frétta hjá henni, en hún vill ekkert segja fyr en morguninn eftir, er hún hefir sofið um nóttina. — Þá læt- ur hún reisa svonefndan seiðhjall eða pall háan, þar sem hún ’sezt upp. Síðan vill hún fá konur sér til aðstoðar, sem kunni fræði þau er Varðlokkur hétu. Konurnar slá síðan hring um hjallinn og syngja nú hátt og snjult kvæð- ið Varðlokkur. Nú er svo að sjá á sögunni sem þetta (sennilega magnaða og mergjaða) kvæði hafi ásamt söngn- um dáleitt hana og blásið henni andagipt i brjóst, því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.