Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 112

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 112
206 Árferði á íslandi. [Skirnir komandi; hefði árferðisannállinn átt að telja alla slíka viðburðir hefði hann hæglega getað orðið á stæið við Árbækur Espólíns. Til- gátan um eldgos 1514 er ekki á neinum s/nilegum rökum bygð. Hinn eini róttmæti viðauki, sem höf. hefir getað fundið, er greinin um harðindin 1543; játa eg það fúslega, að það hefir láðst að geta hennar í ísaskýrslunni, en sá hluti árferðisannálsins, þar sem hún átti við, var prentaður áður en það hefti af Forubréfa-- safninu kom hingað. Bæði eg og margir aðrir hafa hvað eftir ann- að minst á það, hve dyrmætur fjársjóður Fornbrófasafnið er fyrir sögu Islands og verður það aldrei of oft endurtekið. Höf. gefur í skyn, að eg hafi ekki notað Dipl. isl. við samning bókar minnar, en hið sanna er, að alt, sem nokkra sögulega þýðingu hefir um ár- ferði í níu fyrstu bindunum hefir verið tínt saman í árferðisannál- inn og er vitnað til Fornbrófasafnsins á 14 stöðum í bók minni. Tíunda og ellefta bindi eru enn registurslaus, og hver sem þau vill nota, verður að pæla gegnum þau frá orði til orðs. Um ár— ferði er aunars lítið að græða í Fornbrófasafuinu, þó það sé gull- náma í mörgum öðrum greinum; ef höf. þóknast að líta í »Land- búnaðarsögu« mína (Lýsing íslands III. og IV. b.) mun hann sjá live mikið eg hefi notað það. Um 17. öld segir höf., að aðalheimildir mínar séu Annálar Björns á Skarðsá og Árbækur Espólíns. Ef höf. hefir lesið bók mfna fer hann vísvitandi með rangt mál; aðalheimildir míuar fyrir þá öld eru hinir óprentuðu annálar í Landsbókasafninu og eru ell- efu þeirra taldir í innganginum (bls. 8—9) og auk þess alstaðar vitnað í hina einstöku annála neðanmáls. Þá gefur greinarhöf. f skyn, að mór hafi yfirsést að nota Alþingisbækur Islands fyrir fyrstu ár 17. aldar, en Alþ. b. þessar komu út eftir að Ár— ferði íslands var prentað. Eru slíkar aðdróttanlr erlendis kallaðar óhlutvendni í rithætti. í fyrstu tveim bindunum af Alþingisbók*-- um íslands (pr. 1912—16) er ekkert um árferði sem þýðingu hefir. Annars oru hinar svokölluðu »nákvæmu frásögur um árferði« í 3- bindi Alþ, b. mjög lítils virði, þar fæst því nær engin staðreyDd fræðsla um veðráttufar framan af 17. öld. Eg mundi því lítt hafa notað þessar skýrslur, þó bindið hefði verið komið út á undan bók minni; þar eru að eins hallæriskvartanir í almennu orðalagi, alveg af sama tæi eius og kvörtunar- og volæðisbrófin, sem til eru í Rlkisskjalasafni Dana, sem eg ekki hefi notað, af þvf þau eru ekkt nærri eins góðar heimildir eins og auuálarnir. Þá hefði verið nær að prenta eitthvað af hallæriskvæðum og heimsósómum hinnar 17-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.