Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 24
118 Sir George Webbe Dasent. [Skírnir «r á eyjunni St. Vincent i Vestindíum 22. mai 1817, en þar var faðir hans þá yíirdómari; mun föðurætt hans vera af normön8kum uppruna. Hann gekk í skóla á Englandi og stundaði nám við háskólann í Oxford og mun þar aðal- 'lega hafa hneigst að grisku og latinu. Áð loknu námi ■dvaldi hann um hríð í Lundúnum og tók þá að rita fyrir The Times, því að hann hafði komist í náin kynni við ;Sterling og Delane ættirnar, sem þá réðu mestu við það blað, enda kyntist hann og um þær mundir ýmsum helztu rithöfundum og merkismönnum Englendinga, svo sem Thomas C'arlyle o. fl. John Thadeus Delane, skólabróðir ■og bezti vinur Dasent’s, tók innan skamms við ritstjórnar- störfum við blaðið og hélt þeim um þrjátíu ár. DaBent dvaldi fjögur ár í Stokkhólmi, en ferðaðist þó nokkuð á meginlandi Evrópu á þeim árum; þannig fór hann til Þýzkalands og sá þar Jakob Grimm, og mun hann hafa hvatt Dasent að halda áfi'am þeim lærdómsiðkunum, er hann hafði þá hallast að — þjóðsagnafræði og forníslenzk- um bókmentum. Eg efast um að Dasent hafl þekt nokkuð til islenzku eða norrænna fræða áður en hann kom til Stokkhólms, enda var ekki um auðugan garð að gresja viðvíkjandi þeim efnurn á ensku máli. Jafnskjótt óg hann kom til Stokkhólms mun hann hafa farið að leggja stund á þetta, og tel eg það ekki efamál, að það hafi hann gert að hvöt- um Stephens. Fyrsti árangurinn af þessum iðkunum hans var ensk þýðing á Snorra Eddu (Gylfaginning og Braga- ræðum), sem prentuð var í Stokkhólmi 1842, og er hún tileinkuð Carlyle. Þýðandinn segir, að það sé í fyrsta skifti, að þetta rit sé þýtt á ensku, en það er reyndar •ekki rétt, því að Snorra Edda kom út í enskri þýðingu í Mallet-Percy’8 Northern Antiquities, en sú þýðing er ann- aðhvort úr frönsku eða latínu; mega því ummæli Dasent’s að nokkru leyti til sanns vegar færast, því að þýðing hans er sú fyrsta úr frummálinu, og að þvi er eg ætla, fyrsta ensk þýðing af íslenzku fornriti, gerð eftir frnmritinu. Allar eldri þýðingar af íslenzkum kvæðum og öðru, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.