Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 15
Skírnir] Jón Jónason Aðils. 2B7 úr þessu riti koraið út í Tímariti hins ísl. bókmenntafélags 1898 og 1899. Þetta rit er prýðilegur spegill bæði ástands- ins á því tíraabili, er höfundurinn lýsir, og söguhetjunn- ar sjálfrar. Það er vafasamt, að höfundinum hafi nokk- urn tíma tekizt betur í riti meðferð verkefnis síns. Og niðurlagsorðin um Odd lögmann eru felld með hagleik þess manns, er greypir í málm annað efni, svo að ekki verður raskað um aldur og ævi. Þessi dómur er sígildur: »Aldrei hefir nokkur maður látið meira á sér bera um sína daga en Oddur og minna eftir sig liggja. Hann vantaði eitthvert alþjóðlegt málefni að berjast fyrir, eitthvert háleitt takmark að keppa eftir. Árangurinn af SBVistarfi hans var borinn til grafar með honum í Leirár- kirkjugarði«. Það mætti ef til vill segja, að höfundurinn hafi hér meir dregið fram hinar dökku hliðar aldarinnar en hinar björtu, enda var til þess von, með því að sortinn yfirgnæfði langsamlega birtuna, og þess gætir varla, þótt einstakir menn væru þá uppi, sem starfandi væru í um- hótaáttina., eins og Árni Magnússon og Páll Vídalín í rannsóknum þeirra um hag þjóðarinnar, sem varðveittar eru í jarðabók þeirri hinni miklu sem við þá er kennd, eða hinn síðarnefndi í riti sínu, sem hann kallaði Deo, regi, patriœ. Slíkar umbótatilraunir báru engan ávöxt um þeirra daga, heldur löngu síðar. Höfundurinn verður því á engan hátt með réttu sakaður um að hafa dregið upp hlutdræga ^ynd af ástandinu hér og aldarandanum um þetta bil. En öll þessi rit Jóns munu þó líklega að gildi og gagni þykja mega þoka fyrir riti því hinu mikla, þeim raunar náskyldu og af sömu rót runnu, því riti, er síðast kom út eftir hann, en það er Einokunarverzlun E a n a 1602—17 87. Þetta rit erað vöxtunum til langstærsta ritið, sem eftir Jón liggur, enda hafði hann safnað til þess í fjórðung aldar jafnan í og með öðrum störfum sínum, hafði og tvívegis farið utan (1914 og 19J8) með styrk af almannafé til þess að rannsaka skjöl og heimildir um þetta efni i bókasöfnum og skjalasöfnum í Kaupmanna- höfn. Þeim, sem þetta ritar, er og kunnugt um það,' að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.