Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 51
'Skírnirj Lourdes 273 / fjöll að gamni mínu og án nokkurrar ferðaáætlunar. Það var því af hreinni tilviljun að eg kom tíl Lourdes snemma einn sunnudagsmorgun. í járnbrautarvagninum með mér var prestur með hóp af sóknarbörnum sínum, og heyrði eg að mikið var um pílagríma talað, en eg gaf því engan gaum, því eg vissi, að litlir hópar af þeim eru alt af á ferðinni, en »le pélerinage natioiiaU eða pílagríms- förin fyrir almeiming var um garð gengin. Þegar eg ók frá járnbrautarstöðinni ofan að gistihúsunum, sá eg eg þó, að eitthvað mikið var um að vera, mannfjöldinn var afskaplegur og öll gistihús full. Eg var nú samt svo heppin, að rekast á mann, sem léði mér lítið herbergi, en hann sagði mér, að 50,000 pílagríma mundu vera í borg- inni. Löng járnbrautarlest hefði komið beina leið frá Belgíu og væri það í fyrsta sinni frá því er stríðið hófst. JEin pilagrímslest hefði komið frá Lyon og loksins ein frá París, og væri það kristilegt félag járubrautarþjóua. Eg öýtti mér auðvitað að fyigja fólksstraumnum. Leiðin lá nieðfram ánni og tré til beggja hliða, en takmarkið var ^fassabieillehellirinn og hin mikla kirkja, sem er reist í fjallshlíðinni fyrir ofan hann. Það er erfitt að lýsa kirkj- nnni og vellinum fyrir framan, en auðsjáanlega er gert ráð fyrir að hér eigi að geta komist fyrir hundrað þús- nndir af mönnum. Geysimikil standmynd af Maríu mey, eins og Bernadette lýsti henni, verður fyrst á vegi manns, Þvi næst er kirkjan. Stórkostteg marmaraþrep liggja til keggja handa upp að efri kirkjuuni, en milli þeirra eru aðaldyrnar inu i helgidóminn. Þegar upp er komið, er enu mikið rúm tyrir utan efri kirkjuna. En upp og nið- Ur þessi þrep ganga pilagrímarnir i skrúðgöngu. Veggir knkjunnar að innan eru alsettir smáum, hvítum áletruð- nm marmaraplötum, og má þar lesa marga þakkargjörð fyrir fenginn bata og uppfyltar óskir. Ótal hermenn höfðu f^engt þar heiðursmerki sin i þakklætisskyni við Maríu mey» er svo dásamlega hafði verndað þá í hættu heirns- stríðains. Jafnvel fyrir þá, sem þekkja kaþólskar kirkjur og 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.