Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 50
272 Lourdes [Skirnir Um þennan mann eru allar upplýsingar mjög ná- kvæmar, því þær voru lagðar fram bæði í undir- og yfir- réttinum i skaðabótamáli, er hann höfðaði á hendur járn- brautarfélaginu. Allir iæknar, er skoðuðu hann, kváðu hann ólæknandi. Alt af megraðist hann og alt af hnignaði honum, og að síðustu var kominn kolbrandur í tærnar á honum. Járnbrautarfélagið hafði verið dæmt til ao borga honum 6,000 franka á ári og 60;000 franka í eitt skifti fyrir öll, því eftir áliti læknanna var hann að verða aumingi það sem eftir var æfinnar. En átti hann þá langt eftir ólifað? Móðir hans var hrædd um, að það yrði ekki, og beiddi hann nú að reyna að fara til Lourdes. En Gar- gam var ekki trúmaður og vildi ekki í fyrstu heyra talað um það. En svo fór samt að lokum, að nokkurs konar sjúkrakista var smíðuð utan um hann og móðir hans og hjúkrunarmaður lögðu af stað með hann til Lourdes. Hann var þá búinn að vera veikur í 20 mánuði, og þó hann væri hár vexti, vóg hann ekki nema 72 pund. Eg fer nú fljótt yfir sögu, því lækningarnar verða alt af með sama móti. Hann var látinn i baðlaugina með mikilli varkárni, og síðan voru börurnar, sem hann lá á, látnar hjá veginum, þar sem skrúðganga pílagríma fór um. Þegar prestarnir, er gengu á undan henni með helg- an dóm, nálguðust hann, leið yfir hann, en svo reis hann alt í einu upp af börunum og gekk nokkur fet og kvaðst vera svangur. . . . . . Kraftaverkið var fullkomnað, og næstu daga kom hann sjálfur prúðbúinn á læknaskrifstofuna til að skýra frá öllu. Læknarnir undruðust að hann skyldi undireins þola að borða kjöt, en honum varð gott aE öllu, sem hann borðaði, og fitnaði fljótt. Sárin á fótunum læknuðust einn- ig í sama vetfangi og hann reis upp. Eg hefi reynt að segja sögu Lourdes hlutdrægnislaust, eins og hún er sögð á Frakklandi af þeim, sem hvorki eru of kaþólskir né of vantrúaðir. Fyrst í ágústmánuði í fyrra ferðaðist eg um Pyrenea-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.