Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 44
266
Lourdes
[Skírnir
merkilegt kæmi fyrir kana. Hún var keilsulítil og fátæk
og kélt áfram að ganga í nunnuskólann i Lourdes, því
kún var ekki orðin lesandi og skrifandi fyr en á 19. ald-
ursári. Um þriggja ára skeið var kún alveg kjá nunnum,
en þegar kún var 22 ára gömul, gjörðist kún sjálf nunna
og fór í klaustur í Nevers, þar sem kún dó 35 ára gömul.
En á þessum 20 árum var bærinn Lourdes orðinn frægur
fyrir kraftaverk, er þar gjörðust; stór og mikil kirkja var
reist og einnig tvær miklar standmyndir af kvíklæddu
konunni, sem Bernadette sá og gjörðar voru eftir kennar
fyrirsögn, þó ekki fyndist kenni sjálfri að listamönnunum
tækist vel.
Sagt er að klerkastéttin kafi í fyrstu tekið þessum
vitrunum litlu stúlkunnar keldur fálega og er eðlilegt, að
kún fari varlega í þesss konar efnum. Þegar Bernadette
kom með skilaboð til sóknarprestsins í Lourdes, utn að
María mey vildi láta reisa sér kirkju þar og að fólkið
ætti að ganga í skrúðgöngum til kellisins, þá var kann
keldur byrstur yið kana og sagðist kún yera krædd við
kann. En ekki leið á löngu fyr en konum fanst sjálfsagt
að fara að tala um málið við biskupinnn í Tarbes. Bisk-
upinn dró þangað til í júlímánuði að skipa nefnd til að
rannsaka fyrirbrigðin. Nefndin fór sér hægt, fyrst yfir-
heyrði kún Bernadette á sjálfum vitrunarstaðnum, því næst
voru hafnar vitnaleiðslur og rannsóknir út af lækningum,
sem köfðu orðið svo skyndilega í Lourdes, að álitnar voru
kraftaverk. Merkur læknir var fenginn til að aðstoða
nefndina. 27. sjúkdómstilfelli voru rannsökuð. Um nokk-
ur þeirra sagði Dr. Verger þessi, að kægt væri að gefa
vísindalegar skýringar á batanum; önnur komu fyrir, er
hann var í efa um, hvort mögulegt væri að lækna á nátt-
úrlegan kátt, en um 8 sagði kann, að lækningin væri bein-
línis kraftaverk.
Efnafræðislegar rannsóknir fóru fram á vatninu, því
i Pyreneafjöllum eru víða ölkeldur, sem notaðar eru til
lækninga. En úr uppsprettunni í Lourdes fæst aðeins
vanalegt drykkjarvatn. — Skýrsla nefndarinnar var prent-