Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 56
278 Jón Arason og „landsrjettindin' [Skírnir um komi aaraan um og ekki sjeu í móti rjettum Noregs lögum, en vilji konúugur bjóða annau átrúnað, þá biður Jón um leyfi til þess að flytja burt úr landinu og þángað sem hann — og trúfje- lagar hans — gætu dýrkað guð sinn á þann hátt sem þeir væru vanir. Ekki eitt orð í þá átt, að konúngur eigi ekkert með að þröngva nýjum siðum upp á fólk, ekki eitt orð með neinum mót* þróa-anda eða hótun (að því undauskildu sem nefnt er) um upp- reist í landinu sjálfu. I þesBU brjefi eru nú samt þau orð, er dr. Páll leggur svo mikið upp úr og vitnar í (bls. 231). Þau eru þessi: »Vile ydar Herradomur lata hallda oss med ríett norges log sem ydrer og vorer forfedur hafa jafnan halldit síjdau kristiundomurinn efldizth, þá vilíum víer giarnau allir lifa og deyja vnder ydar konungligre vernd etcet.« Hvað er hjer nú átt við með J»Norges lög«? Dr. Páll skilur orðin sem þau eigi við lögin alment og út af fyrir sig og að með þeim sje átt við pólltísku rjettindin alment. En þetta er misskiltiingur. Þessi orð verður samkvæmt allri laga- og mál- skýringarreglu fyrr og síðar að skoða og skilja i nánu sambandt við það sem á utidan fer og eftir. Bæði á undan og eftir er um ekkert annað að ræða en afstöðu til t r ú a r i n n a r (síðari partur brjefsins á við Claus v. Morwitz, og kemur ekki fyrri hlutanum sjerstaklega við). Þess vegna er og sjerstaklega sagt: »síðan kristindómurinn efldist«. Það er sýnist mjer eftir þessu engum vafa bundið, að setningin um »Norges lög« er stutt og að hana verður að fylla svo svo sem vjer tnundum segja: »að svo miklu leyti sem snertir trúna og kristllega siði«. í »Norges lög« er hjer vitnað í föstu og Ijósu sambandi, og þetta samband sýnir glögt, hversu orðin eiga að skiljast, þannig og ekki öðruvísl. En þá fellur um koll öll hugsun um, að hjer sje átt vi pólitísk rjettindi íslauds alment. Ekki er heldur mótþrói móti konúngi í brjefinu lö/6 1541 (D I 621 o. s. frv.), þar sem 12 klerkar í Hóladæmi hylla Kristján konung og lofa að styrkja hans umboðsmenn, með þeim vanalega fyrirvara um, að þeir haldi »oss og almugan med riett norigis og islatidz lög og gömul fríheit og logligar sidveniur« o. s frv. Það er ekki alveg rjetö sem dr. Páll segir (á 235. bls.), að » h a n n (c: Jón biskup) og klerkar hans» hafi lýst þessu t brjeflnu, þv* að Jóns gefcui ekki við í þessu brjefi, að minsta kosti ekki beiulínis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.