Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 32
254 Kínverjinn. [Skírnir drottin ykkar, þá sitjið þið í mestu makindum með skó á fótum, hallið ykkur aftur á bak bálfsofandi, og leggið að siðustu fram peninga, sem í svipinn, að minsta kosti, hlýt- ur að draga hugann frá guði. Og þetta er að eins lítið dæmi af mörgum þúsundum, sem sanna að þið eruð enn þá harla skamt komnir á braut menningarinnarc. »Ekki skal eg þrátta um þettac, sagði eg; »en margt mætti líka að ykkar siðfræði finna, ef alt væri vel at- hugaðc. »Satt er þaðc, sagði Sell Lung mjög alvarlegur á svipinn, >að við, gulu mennirnir, erum enn börn við móð- urknén; en hitt er líka dagsatt, að þið, hinir hvítu menn, eruð ekki farnir að ganga, og skríðið því enn á fjórum fótum á gólfinu«. Og mér sýndist napurt háðsbros leika um varir hans um leið og hann sagði síðustu orðin. »En þetta er mín gullna regla«, sagði Sell Lung, þegar hann var að fara af stað, »og það var hið háleitasta markmið mannsandans, sem hinn mikli meistari Laó-tse þekti: að veraþeimgóður, semerugóðir, og vera þeim líka góður, semekkierugóðir, því að þá verða að lokum allir góðir«. Nokkru síðar spurði hann mig að þvi, hverrar þjóðai' maður eg væri. »Eg er fæddur norður á íslandic, sagði eg. »Nú! Ertu fæddur þar? Eg hélt að þú værir Norð- maðurc. »Þú þekkir víst lítið til íslands?« »Þú heldur að við Kínverjar séum mjög fáfróðir. En við þekkjum alveg eins mikið til vestrænu þjóðanna sem þið til hinna austrænu. Okkar menning er líka miklu eldri en ykkar. Þegar þið voruð óvita börn, vorum við farnir að draga til stafs. — Jú, eg þekki til íslands ofur- lítið. Eg veit, að þ a ð er stór ís-klumpur með leir-klessu að sunnanverðu og nokkurum eldgígum hér og þar. Eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.