Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 39
Liourdes. Erinöi flutt 19. júní 1920. Heiðruðu áheyrendur! Það hefir nýlega staðið í Morgunblaðinu, að eg hefði frá svo mörgu að segja, að það væri nóg í langa og skemtilega bók. Eg trúi auðvitað því, sem eg les á prenti, og þess vegna lét eg alls ekki ganga eftir mér, þegar eg var beðin um, að tala hér í kvöld, og hugsaði að það mundi vera hægðarleikur að tína til einhverja af þessum 8vo kölluðu »ferðamolum«. En þegar eg fór að gæta í endurminningapokann, þá ægði þar svo miklu og marg- víslegu saman, að mér fór ekki að lítast á. Tíminn var mjög naumur og því ekkert annað að gjöra en að velja eitthvað, sem út af fyrir sig gæti myndað dálitla h e i 1 d og að einhverju • leyti gæti staðið í sambandi við þær hugsjónir, er komið hafa isl. konum til að safna í spitalasjóð. Þessar hugsjónir, að 1 í k n a og 1 æ k n a, eru þær, sem mennirnir eiga beztar til, en því miður verður öll mannleg hjálp oft og einatt árangurslaus, og þá er gott að geta trúað því, að tími kraftaverka sé enn ekki undir lok liðinn og að guðdóm- leg lækning fáist á öllum meinum. En því trúa kaþólskir menn út um allan heim, að í borginni Lourdes í Pyreneafjöllum sé sú lífsuppspretta er geti afmáð allar þjáningar. Eg hafði heyrt og lesið svo mikið um Lourdes, að það var ef til vill sá bær í E'rakklandi, sem mig mest langaði'til að sjá, en það var fyrst í fyrra sumar að eg fekk ósk mína upp fylta. En áður en eg segi frá þeim ógleymanlega degi, sem eg lifði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.