Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 45
Skírnir] Lonrdes 267 uð 18. janúar 1862 og kvað kún upp þann dóra, að María mey í raun og veru kefði birzt Lourdes 11. febrúar 1858 og dagana þar eftir og skoraði á páfann að staðfesta dóm- inn. Pius 9, sem þá sat á páfafastólnum, gjörði það samt ekki og eftirmenn kans ekki keldur. En miklar mætur bafa páfarnir á JSbtre Dame de Lourdes og í Vatikans- garðinum í Róm er nákvæmleg eftirstæling af Massbieille- hellinum. Arið 1862 var þegar farið að safna fé til að byggja íyrir kirkju á vitrunarstaðnum, og peningarnir streymdu að úr öllum áttum. Tíu árum síðar, eða 1872, var kirkjan fullgjörð, og 1876 var kún kátíðlega vígð, og standmynd af Maríu mey, sem stendur fyrir framan kana var krýnd í viðurvist mik- ilö mannfjölda. Reglulegar pílagrímsferðir til Lourdes kófust 1867 og það ár voru farnar 36 ferðir, en í þeim tóku þátt 28,000 Qianns. Tala pílagríma jókst ár frá ári, og 1873 komust á hinar svokölluðu »pélerinages nationaux« eða pilagríms- ferðir fyrir almenning. Þeir sem taka þátt í þeim geta komist til Lourdes fyrir lítið eða ekkert endurgjald, enda komst pílagrímsfjöldinn það ár upp í 140,000. Nokkrum árum fyrir stríðið var talan orðin 500,000, og þó eru kér ekki taldir nema þeir, er tóku þátt í reglubundnum píla- grímsferðum, og átt við Frakka eina. En pílagrímarnir koma úr öllum löndum Rorðurálfunnar, einkum Belgíu, en einnig úr öðrum keimsálfum. Það er auðvitað lækningarnar sem árlega verða í Lourdes, er draga að sér mannfjöldann. Hvernig sem á þessar lækningar er litið — og auðvitað kafa komið fram Kiargar vísindalegar og óvísindalegar skýringar á þeim. þá neitar nú varla nokkur læknir á Frakklandi, að þær eigi sér stað og nái til allra sjúkdóma: blindir fá sýn og haltir ganga, keyrnalausir keyra og mállausir mæla. Fyrst framan af létu menn sér nægja, að sjúkling- arnir sjálfir og kéraðslæknar þeirra bæri vitni um krafta- ^erkin, en 18'2 var sett á stofn nokkurs konar krafta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.