Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 43
Skírnir] Lourdes 265 óðara vatni. Bernadette drakk af því úr lófa sínum og þvoði svo á sér andlitið úr þvi. En þegar hún kom aftur til fólksins var hún öll kámug í framan, því aur hafði verið í vatninu og kölluðu menn þá hástöfum: »Bernadette er orðin vitskert!* Bernadette tók sjálf ekki eftir neinu, það lék himneskt bros um varir hennar og sjálf sagði bún frá því, að hvítklædda konan hefði skipað sér að drekka og þvo sér úr einhverri uppsprettu, sem hún ekk- ert vissi hvar var. Hún hefði því ætlað að fara ofan að á, en þá hefði konan kallað á sig og sagt sér, að upp- sprettan væri í fjallshlíðinni. Hún sagðist svo hafa farið þangað, sem konan benti henni, en þar var ekkert vatn og því hefði hún reynt að grafa eftir því með nöglunum — og sjá vatnið hefði komið. Jarðvegurinn umhverfis var rannsakaður, en hvergi fanst vatn nema á þessurn eina bletti, en vatnið vall þarna upp og myndaði fljótt lítinn læk og hefir aldrei þornað síðan. Það telst svo til að þessi uppspretta gefi 122,000 lítra á sólarhringnum og fyllir hún nú 9 baðlaugar og 15 vatnsleiðslur með krönum, er koma út úr gjábakkanum, og er þetta það lífsins vatn, sem að sögn getur læknað alla sjúkdóma. Tveimur dögum siðar sagði hvítklædda konan henni, að hún ætti að fara og segja prestunum að byggja kirkju á þessum stað og að hingað ætti trúað fólk oft að ganga í 8krúðgöngum. 4. marz var siðastur þessara 15 daga, er úvítklædda konan hafði tiltekið í fyrstu, og bjuggust menn því við einhverju merkilegu þann dag. En Bernadette trúði því fastlega, að hún ætti eftir að sjá hana, því hún sagði, að hún hefði ekki kvatt sig. Litla stúlkan fór nú samt oft til einskis í Massabieille-hellinn, en 25. marz, vitjunardag Maríu meyjar, birtist konan henni aftur og dirfðist þá Bernadette að spyrja hana hver hún væri. Hún sagði þá: »Je suis 1’ Immaculeé Conception*, það er að segja, hún gaf í skyn, að hún væri María mey. Bernadette sá hana tvisvar enn, þ. 7. apríl og loks- ins 16. júlí sama ár, og var það 18. og síðasta vitrunin. Bernadette lifði í 20 ár eftir þetta, án þess að neitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.