Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 53
Skirnir] Lonrdeg 275 eigum sínum. Því næst steig biskupinn frá Tarbes i stól- inn, og var ræða bans ætluð öllum pílagrímunum og bar alt annan keim en hin. Loks var skrúðganga hafin til kirkjunnar, og var helgur dómur borinn fyrir henni eins og vani er til. En eg fór að skoða uppsprettuna, og verð eg að játa, að mér fanst klerkunum ekki bafa tekist vel umbúnaður hennar, en vera má að þeir hafi á réttu að standa, að þetta fyrirkomulag hafi verið nauðsynlegt til að koma í veg fyrir sóttnæmi. Hið heilaga vatn kemur út úr múruðum vegg í fjallinu og reDnur gegnum vana- iega krana, eins og við höfum í eidhúsum vorum. Það fælir 8amt ekki hina trúuðu frá að fylla flöskur með vatni og hafa með heim handa veikum vinum og ættingjum. Allir vilja hka drekka af þessu vatni, og var svo mikill troðningur í kringum kranana, að það var með naumind- um að eg komst að. Baðiaugarnar eru múraðir klefar roeð tjöldum fyrir, og var það fyrst næsta. dag að eg sá borna þangað sjúklinga af þessum sjálfboðaliðum, er fyr er getið. En því miður var eg ekki svo heppin að neitt kraftaverk gerðist þennan dag, og fanst mér svo átakan- legt að sjá þessa aumingja, sem margir hverjir voru nær úauða en lífi, að eg gat ekki horft á þá lengi. Eg sneri aftur að hellinum, því eg sá að prosessía ttyndaðist til að ganga inn í hann, fór eg með og sá þá, að kletturinn fyrir neðan Mariumyndina var orðinn fág- aður af kossum hinna trúuðu. Sá eg einmitt, að margir tóku upp myndir ’eða eitthvað úr vasa sinum og snertu tt'eð því klettinn, og átti það auðsjáanlega að leiða gott af sér. Þegar eg^kom út úr hellinum, gaf eg mig á tal við Pílagrima, en hugmyndin pí 1 agrímur bjó í heil- anum á mér [innan um svo miklar frásagnir frá miðöld- unum, að eg fgat ómögulega felt mig við nýtízkutal þeirra. Svo fór fólkið að snæða þarna á árbakkanum, allir köfðu nesti með sér og flestir þeirra sögðust ætla að liggja úti um nóttina, því þó að stór ókeypis pilagrímshæli séu þarna, þá gátu þau ekki tekið þennan aragrúa. 18*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.