Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 65
Skirnir] Ritfregnir 287, vinnu viS dagleg störf«. En alt um þaö hefir honum þó tekist að gefa hór glögt og gott yfirlit yfir vöxt og viðgang Hafnsins alt frá upphafi til þessa dags. Og só það nú svo, að mikils þyki um það vert að eiga vel ritaða sögu merkra stofnana, þá mega menn vera- ánægðir með þetta rit. Eg býst við, að um þaö geti verið skiftar skoðanir, hvað taka skuli í svoua rit af því, sem ekki kemur safninu beinlíuis við. Þó hefði eg kosið, að í innganginum hefði verið gerð nokkur grein fyrir lestrarfjelögum þeim, er hór voru í þaö mund, sem safnið var stofnað, svo og bókageið yfirleitt hór á landi um það leyti. Þá hefði og mátt geta Landsuppfræðiugarfélags nánar en gert er. Arbókarleiðin, er höf. fer, hefir og sína galla. Hún er að vísu glögg að mörgu leyti, en sá er aðalgallinn á henni, eins og höf. tekur fram, aö elgi verður komist hjá endurtekningum, og þeirra gætir uokkuð. Þá hefði og ef til vill farið betur á því að hafa skrá aftan við ritið, er sýndi vöxt safnsins ár frá ári, bæði að því er tekur til prentaðra bóka og handrita, svo og til þess að sýna útlán bóka, lántakendur o. b. frv., í stað þess að hafa þetta alt í uieginmálinu; hefði þá mátt draga efnið saman meira en gert er, og bókin þá orðið nokkru styttri. En þrátt fyrir þessa smá-ann- niarka er bókin hið þarfasta verk og hin fróðlegasta, og á höf. þakkir skilið fyrir 'samninguna og þingið fyrir að hafa veitt fó til hennar. Þetta rit er að vísu ssga safnsins fyrst og fremst, en þó jafn- framt saga íslendinga að nokkru leyti, og það væri synd að segja,. þessi þátturinn só glæsilegur: í fyrsta lagi eru það ekki lands- >ns börn sjálf, heldur útlendir menn, sem frumkvæði eiga að stofn- un safnsins. Þá lifði og safnið lengi vel mestmegnis á gjöfum út- lendra manna, og þótt þeir sóu allra þakka maklegir fyrir gjaf- irnar, þá er hins þó gætanda, að þess kynH gjafasöfn eru allajafna nokkuð sundurleit og gloppóttari en hin, sem keypt er til eftir föstum, ákveðnum reglum. Enn er það, að fjárframlög landsmanna til safnsins hafa alla jafua verið, og eru eun í dag, mjög af skorn- nnr skamti, og var það reyndar ekki vor sök, meðan fjárforræði landsins var i Kaupmannahöfn. En þótt fjárframlögin yrðu nokkru rífari er landið varð fjár síns ráðandi, hefir fóð þó altat’ verið mik- ds til of lítið, og hefir þessi nánasarskapur orðið landinu bæði til tjóns og vanvirðu. Sakir fjárskorts hefir eigi tokist að íylla upp í Rleppurnar í gjafabókunum, og komið hefir það fyrir, að safnið nefir orðið af íslenzkum bókum fagætum af sömu ástæðum. Þá hefir og bókasafnsnefndin ekki ætíð verið beysiu, og nægir því til stuðnings að minna á undirtektir hennar undir tilboð Jóns Árna- sonar 1878. Jón sál. gat þess í tilboði sfnu að bækurnar væru ^jög fágætar, en nefndin þorði ekki að kaupa, því verið gat, að 8ömu bækur væri í safni Jóns Sigurðsonar. Það er engu líkara en nefndinni hafi þótt það mestu máli skifta að eiga ekki fleira en eitt eintak af fsl. bókum sjaldgæfum. Eigi virðast heldur sumir Þeldri menn hór hafa verið mjög ginkeyptir fyrir að kaupa safn J°ns sál. Sigurðssouar, þegar um það var rætt á alþingi 1877, og svona hefir oftar verið. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.