Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 13
Skírnir] Jón Jónsson Aðils. 235 «n það voru rannsóknir urn verzlunarsögu landsins, eink- um á 18. öld. Bar raun skjótt vitni uru þetta, því að þegar næsta ár, árið 1897, birtist ritgerð eftir Jón í Historisk Tidskrift, »Den danske regering og den islandske mono- polhandel, nœrmest i det 18. hrhundrede«, þ. e. stjórn Dana og íslenzka einokunarverzlunin, einkum á 18. öld. Er þetta yfirlit yfir sögu einokunnarverzlunarinn- ur frá upphafi til enda, en þó einkannlega á 18. öld, 3vo sem fyrirsögnin segir til um. Það var og er jafnvel enn svo litið á af almenningi hér á landi, að þessi verzl- unaraðferð, einokunin, hafi verið tekin upp hér á landi, — jafnvel ekki verið notuð annarstaðar en hér — í því skyni að féfletta íslendinga en auðga að sama skapi hina dönsku stjórn eða þá menn eða félög, sem verzlunarleyfi fengu. Höfundurinn sýnir hér fram á það, sem raunar öllum uienntuðum raönnum hefði átt að vera kunnugt, að þessi skoðun um einokunarverzlunaraðferðina var almennt ráð- undi í Norðurálfu um þessar mundir; hinir helztu þjóð- hagsfræðingar þeirra tíma og fjármálamenn töldu þessa verzlunarstefnu, einokunina, miklu hyggilegri og heppilegri Þjóðunum en frjálsa verzlun eða óbundna. En aðalkostur ritgerðarinnar er þó sá, að höfundurinn sýnir fram á Það með rökum, að það var laust við það, að stjórn Dana vildi með þessari verzlunarstefnu rýja landsmenn; hann sannar meira að segja, að Danastjórn hafi jafnan öllu fremur dregið taum íslendinga gagnvart einokunarfélög- unum og leitað að sinna kröfum þeirra um umbætur í Þessa átt, að svo miklu leyti sem unnt var og samrýmt varð þessari verzlunarstefnu. Höfundurinn sýnir enn frem- m’> að það var mjög svo ýmsum hinutn helztu mönnum Islendinga sjálfia að kenna, að svo torvelt var að leysa verzlunarhöftin; en þeir menn börðu því við, að verzlun myndi leggjast niður á landi hér og landsmenn verða hungurmorða, ef verzlunin yrði gerð óbundin. Það myndi jafnvel sennilegast, að verzlunin hefði verið gefin alfrjáls 1787, ef einn af landsins mætustu sonum hefði ekki stað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.