Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 40
262 Lourdes [Skírnir þar, þá vil eg fyrst leyfa mér að segja sögu Lourdes og litlu stúlkunnar, sem gerði staðinn frægan. Lourdes er lítill bær, sem liggur við mynnið á þröng- um dal í Pyreneafjöllum, skamt frá hinurn alkunna bað- vistarstað Pau. Þó að náttúran sé þar forkunnar fögur, þá var bærinn lengi vel ekki þektur að öðru, en að þar var og er gamall kastali. En árið D 858 varð sá atburður, er hefir gjört hann heimsfrægan. Veturinn var kaldur og eldsneytisskortur á mörgum fátækum*heimilum, og voru börnin oft látin fara út og tína kvisti í eldinn.l Það var 11. dag febrúarmánaðar um hádegi að lítil 14 ára gömul smalastúlka, Bernadette Soubirous að nafni, systir hennar og vinkona lögðu af stað í þess konar er- indum. Þær gengu meðfram ánni, sem rennur eftir daln- um, þangað til þær komu að helli einum, og þar varð Bernadette““snöggvast eftir ein. Sá hún þá alt í einu ljóma í hellinum, og á stalli til hægri handar í honum birtist henni hvítklædd kona. Bernadette lýsti lienni ávalt á þessa leið: Hún leit út eins og ung og fögur stúlka, 16—17 ára görnul, klædtí dragsíðum, hvitum kyrtli, með ljósblátt mittis- band. Hárið sást varla, því hún hafði hvita blæju um höfuðið, sem að aftan féll niður fyrir mitti. Vegna þess hvað kyrtillinn var síður* sást lítið á fæturna, en þeir voru berir, einungis framan á tánum var gullroðin rós á hvor- um fæti. A hægri liandleggnum var talnaband úr hvít- um perlum, þræddum á gylta festi. Við þessa sjón varð Bernadette mjög skelfd, kraup niður og fór að þylja bænir sínar, en hvítklædda konan tók undir í hvert skifti og Bernadette var komin að orð- unum: >Gfloria Patri et Filio et Spiritui Sancto*. Svo hvarf hún, en Bernadette lá enn á bæn þegar stallsystur hennar komu aftur. Þær gerðu gys að henni og sögðu henni að íiýta sér, en hún spurði hvort þær hefðu ekkert séð í Marsabieille-hellinum. Kváðu þær nei við og sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.