Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 9
Skírnir] Jón Jónsson Aðils. 231 brátt í kynni við Jörgensen sjálfan,. og fekk Jörgensen miklar mætur á honum. Vann Jón ýmislegt í safninu fyrir Jörgensen, skrifaði upp fyrir hann, og einnig útveg- aði Jörgensen Jóni vinnu við það að gera eftirrit af skjöl- um úr safninu handa öðrum. Var og að því komið, að Jörgensen hygðist að gera Jón að föstum aðstoðarmanni, undirskjalaverði, í safninu, en það fórst þó fyrir, og harm- aði Jón það síðan; mun þetta nokkuð hafa stafað af völd- um annars manns, að því er Jón hefir sjálfur sagt þeim, er þetta ritar. Hitt annað, sem miklu mun hafa ráðið um líf og. líf- stefnu Jóns, var það, að hann kynntist alþýðuskólum Dana, sem kallaðir eru lýðháskólar, og stefnu þeirri, sem kennd er við N. F. S. Grundtvig. Þetta varð með þeim atburðum, sem nú skal lýst, og dregur oft lítið til mikils. Jón var sökum söngraddar sinnar og annarra þeirra kosta, er góðir þykja í samkvæmum, mjög hafður í hávegum; þókti jafnan gleðiauki að honum, hvarvetna þess er sainlandar hans eða aðrir honum kunnugir fengu hann í hóp sinn eða gildi. Var hann nákunnugur Olafi Hjaltasyni Thorberg, bróðursyni og uppeldissyni Bergs landshöfðingja Thorbergs. Við þenna kunningsskap kynnt- ist hann ekkju Bergs landshöfðingja Thorbergs, er þá átti heima í Kaupmannahöfn, og var stundum gestur á heimili hennar. Þar kynntist Jón ekkju skáldsins Christians Mol- bechs; mun hún þegar hafa fengið miklar mætur á Jóni sök- um söngs hans og annarrar háttprýði. Var hann í boð- ■um hjá henni, og þar kynntist hann þeim manni, er Poul Hansen hét, en hann var tengdasonur Ernsts Triers, er var forstöðumaður lýðháskólans i Vallekilde, nafnkenndur maður með Dönum, einn af aðalforkólfum þessarar fræðslu- stefnu, lýðháskólastefnunnar. Ernst Trier var og stór- imikill rausnarmaður og hámenntaður; gæddur var hann ágætum kennarahæfileikum og mælskumaður með afbrigð- tUm. Poul Hansen kom Jóni í kynni við Ernst Trier og gazt Trier, sem öðrum, mjög vel að Jóni; bauð hann Jóni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.