Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 48
270 Lourdes [Skírnii’ oss!« Sjálf endurtók hun án efa orð tollheimtumannsins: »Guð minn, vertu mér syndugri líknsamur!« í því kom biskupinn frá Saint-Dié inn í kirkjuna með helgan dóm í hendinni, en á eftir honum pílagrímarnir. Þá duttu um- búðirnar frá andlitinu á henni og óhreinkuðu bænabókina. Hún greip þær fljótt og batt þær á sig, gekk svo út til að drekka af hinu furðulega vatni, en umbúðirnar voru alt af að detta af henni. Iiún kom því inn á spítalann óánægð og möglandi og ein hjúkrunarkonan ætlaði þá að hjálpa henni. En þegar hún aðgætti hana, hrópaði hún: »Madame Rouchel, þér eruð læknaðar!« Hjúkrunarkonan, er hafði fylgt henni frá Metz, kom þar að og varð hissa að sjá, að af þessum óttalegu meinum var ekki annað eftir en ör........ Fréttin barst fljótt út og allir vildu fá að sjá konuna, er á augnabliki hafði fengin heilsuna aftur, en Madame Rouchel var ekki um það gefið; þó varð hún að láta lækn- ana í Lourdes skoða sig, en þeir urðu að kannast við að allur þrúti væri horfinn, sárin væru gróin, en örin rauð eftir. Eg var einmitt í París þann vetur er þetta gjörðist, og var mikið talað og skrifað um þetta kraftaverk. Meðal annars var það gjört að umræðuefni á læknafundi í Metz sama ár, og reyndi Dr. Muller nokkur að gjöra lítið úr því. En yfirlæknirinn við einn af stærstu spítölum Par- isar kvaðst aldrei hafa séð eða heyrt getið um að »lúpus« yrði læknaður á svipstundu. Það mætti lengi halda áfram með svona sögur, en eg skal að eins drepa á sögu Clementine Trouvé, af því að frægur franskur rithöfundur, Emile Zola, sem ritað hefir skáldsögu um Lourdes, lætur þessa litlu stúlku koma þar fyrir, en undir öðru nafni. Telpan hafði í 3 ár haft vont hælsár og beinátu, og gat ekki gengið, en var ekið í handvagni að lauginni, þar sem hún læknaðist samstundis. Zola leit auðvitað öðruvísi á málið en trúaðir kaþólskir menn, og varð mikið þras út úr bók hans; en naumast verður sagt með sanni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.