Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 64
286
Ritfregnir
[Skirnir
er gott orð. Þegar hiti staSarins er hærri en hiti breiddarstigBÍnB
segir höf. að skekkjan sé pósitíf, en negatíf þegar hiti Btaðarins er
iægri en hiti Rtigsins. L/8Íngarorðin positífur og negatífur
ættu líkiega að beygjast eins og orðið stifur, en íslenzk finat mér
ekki þau geti orðið. Mór hefir sagt verið að Guðmundur
prófessor Finn bogason hafi búið til orðiu ▼ i ð 1 æ g u r (posi-
tiv) og f r a d r æ g u r (negativ). Það er fljót fundið að þessi orð
eru íslenzka, enda hljóma þau þúsundsiunum betur en útlendu orðin.
A 49. bls. eru oiðin minfm (minimum) og maxím (maxi-
mum). Eg get ekki betur séð eu að ómögulegt só að þeasi orð
geti samþyðst íslenzku. Mór hefir margt dottið í hug, og eg hefi
fundið ýms orð, sem mór þykja betri, en ekkert sem eg er alveg
ánægður með. Bjarni bróðlr minn hefir búið til orðin í v i n d i
(minimum) og úrvindl (maximum)*). Þessi orð eru íslenzka og
sjálf ern þau nægileg skýring á hugtakinu.
y Helgi JÓU880B.
Landsbókasafn íslands 1818—1918. Minningariit, Reykja-
vík, prentaö í Gutenberg 1919—1920. Jón Jacobson landsbóka-
vörður hefir samið íitið.
Þetta er mikið rit, fuilar 39 arkir í stóru fjögra biaða broti,,
prentaö á góðan pappír, og allur annar frágangur eftir því.
Bókin hefst á inngangi, og er þar fyrst stuttlega skýrt frá
þv/, hvernig þekking á fornbókmentum vorum breiddist smám-
saman út um Norðurlönd, og því næst greinir frá tildrögunum
til Btofnunar safnsins alt til ársins 1826. Þá kemur fyrsti
aðalkafli ritsins, 1825—1881, sem tekur yfir það tímbil í æfi
Bafnsins, er það átti heima á dómkirkjuloftinu. Annar kafli
nær frá 1882—1908, þá stund, er safnið var geymt í al-
þingishúsinu, og loks er þriðji og síðasti kafli frá 1908, þegar
safnið var flutt í eigið hús þess, bókhlöðuna við Hverfisgötu, og
endar hann með árinu 1918. Þá eru nokkur fylgiskjöl og registur
mannauafna. Myndir eru og nokkrar í bókinni.
Það má nærri geta, að ekki só það neitt áhlaupa- eða auð-
veldÍBverk að semja slíka bók sem þessi er, því að þótt heimildir
séu að vísu hvorki mjög margar né dreifðar, hlýtur það þó að
hafa tekið langan tíma að tína þær saman, en auk þess hefir höf.
orðiö að vinna að samningunni á hlaupum, J>í fyrirvinnu og eftir-
*) Slra Jóh. L. Jóhannesson viil segja: minsta, mesta.
b e z t a, sbr. i fyrstunni.