Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 31
'Skírnir Kínverjinn. 253 Einu sinni, þegar hann kom, sagði eg í gamni: »A hyað trúir þú, Sell Lung?< »Eg trúi á minn guð«, sagði Sell Lung; »og hann er svo stór, að hann fyllir út alt rúm og allan tíma«. »Hvað heitir þinn guð?« »Hann heitir L í f «. Fyllir þá lifið út rúm og tíma?« sagði eg. »Já. — Alheimsrúmið endalausa — takmarkaiausa — það er fult af lífi, og er ekkert nema líf«. »Sérðu jöklana þarna austur frá?« sagði eg og benti á hina fannþöktu tinda Fossfjallanna. »Já«, sagði hann. »Hinum megin við þá eru blóm- legir dalir og fagrar sléttur«. »Eru jöklarnir líka líf?« »Já; jöklarnir, þeir arna, eru líf — sofandi líf. Og þau líf vakna einhvern tíma aftur, og taka þá hönd- urn saman við hin starfandi lífsöfl í binum blómlegu döl- um fyrir vestan og austan. Alstaðar er lífið, og það er ekki minna í dag en það var í gær; en dauðinn er ekki til«. »Er þetta kenning þeirra Laó-tse og Kong-fu-tse?-« öagði eg. »Það er kenning hins heilbrigða mannsanda«, sagði Sell Lung. »En þið, hvítu mennirnir, haldið að þið einir geymið allan fróðleik, og séuð einu mennirnir i heimin- Um, sem þekkja ögn inn í leyndardóma tilverunnar. Og þó eruð þið langt á eftir okkur gulu skinnunum í flestu öðru en verkfræði. Þið þekkið ekki einu sinni undirstöðu- atriði einfaldrar sálarfræði, og vitið hreint ekki, hvað sönn siðfágun er. Þið gangið, til dæmis, enn þann dag í dag inn i hinar skrautlegustu stofur nánustu skyldmenna °g ástvina ykkar með skóna á fótunum, eftir að hafa gengið eftir óhreinum götum, og hugsið aldrei út í það, að þið berið inn á gólfdúkana heila herskara af sóttkveikju- ögnum. En þið takið ofan hattana með mestu hæversku, þó þeir mættu eins vel sitja kyrrir á kollunum á ykkur. ~~ Og þegar þið komið saman í kirkjunum til að tilbiðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.