Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 29
■Skírnir] Kínverjinn. 251 og kinnbeinin sérlega há, neíið fremur fiatt, varirnar ákaf- lega þykkar, og hörundið ljósgult. Hann gekk á hæla- lausum ilskóm, var í ermavíðri úlpu, kiknaði mjög í knjá- liðum og dinglaði ákaflega öðrum handleggnum, þegar hann hljóp með körfur sínar, sem hann bar á langri stöng, or hann reiddi um öxl sér. Hann átti erfitt með að nefna *r« á eftir »p«, en setti »1« í staðinn. Hann sagði því »plesidentc fyrir »president«. — En þrátt fyrir öll þessi kínversku einkenni, sem á honum skinu, var hann samt 1 mínum augum næsta ólíkur Kínverjum þeim, sem eg sá og rak mig á daglega í Kínabænum í Penderstræti, þar sem alt morar af þessum austrænu mönnum. Sell Lung var af hinu betra kinverska bergi brotinn, °g bar af flestum löndum sínum i Vancouverborg, eins og gull af eiri. En hann átti ekki heima i Kínabænum. Hann bjó i snotru húsi, sem hann átti sjálfur, á Napierstræti í Grandview. Og var aldraður maður þai' hjá honum Þar hafði hann dálítið þvottahús. Hann sótti óhreinu fötin beim í hús viðskiftavina sinna, og hafði þá tvær stórar körfur meðferðis og bar þær á burðarstöng (sina á hvor- um enda). En þegar liann skilaði fötunum aftur hreinum '°g sléttum, og innheimti laun sin, þá kom hann æfinlega ukandi á litlum vagni, sem lítili, bleikur liestur gekk fyr- b’, ef til vill sá langfeitasti hestur, sem til var í Vancou- "ver-borg á þeira árum. í fyrsta sinni, sem eg borgaði honum fyrir lín-krag- aua mína, 5þá þakkaði hann mér fyrir með handabandi; °g þótti mér það mjög einkennilegt, því að eg bafði ekki því að venjast, að menn þökkuðu fyrir með handa- bandi. þó þeim væri borgað það, sem þeim bar með réttu. »Þú ert þá svona«, sagði hann á fremur góðri ensku, iÞegar hann hafði tekið í hönd mína. »Hvernig þá?« sagði eg. »Hjartað er veikt og lundin ör'c. »Af hverju heldur þú það?« sagði eg. »Eg finn það á handtakinu. Það lýgur aldrei i mann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.