Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 66
288, Ritfregnir [Skírnir Sama máli gegnir og um bókaútgefeudur og prentsmiSjur yfir- leitt; hvorugir hafa sýnt neinn lofsverðan áhuga á að auSga safnið. Lengi var það og svo, að prentsmiðjur voru eigi skyidar að leggja safninu neitt. Eu í síðastliðin þrjátíu ár, eða vel það, hafa þær lögum samkvæmt átt að láta safninu í tó tvö eiutok af öllu því, sem þær prenta, smáu og stóru. Og nú hyggur allur almenning- ur vafalaust, að þær bafi int dyggilega at' hendi þessa skýlausu skyldu sína. En það er öðru nær. Þær eru ekki margar prent- smiðjurnar, einkum utan Iteykjavikur, er sent hafa safuinu hiu lög- boðnu eintök. Sumar hafa sent hrafl, hluta úr bókum, hálfa ár- ganga af dagblöðum o. s. frv, og þegar krafist er leiðréttingar, kemur það venjulega fyrir ekki, því er alls ekki skeytt. Afleiöiugin af áhugaleyoi þessu og trassaskap er auðsæ : fjölda gamalla og nýrra bóka vantar í safnið, því þótt bókasafnsmenn- irnir geri alt, eem í þeirra valdi stendur, verður þess þó eigi með sanngirni af þeim krafist, að þeir viti alla jafna um hvern blað- snepil eða bækling, sem preutaður er. Allir ættu nú að geta séð, að svo búið má ekki standa, því að þótt sumt af því, sem hór er gefið út, sé varla eða allR eigi þess vert að því só alment haldið saman, þá tjáir þó eigi annað eu að safnið eigi það, tvö eintok af hverju. Þeir, sem kynua vilja sór bókmentir þessa lands, bæði frumsamdar og þýddar, eiga heimt- ingu á að geta átt nokkurn aðgang að þeim í safninu, jafnvel þótt ekki sé alt lánað þaðan út. Sá, sem t. d., vill heyja sór yfir- lit yfir hina andlegu fæðu þjóðarinnar a einhverju ákveðuu tíma- bili, verður að geta leitað til safnsins um þær bækur, sem hann a ekki sjálfur eða getur ekki fengið léða hjá öðrum. Það gæti t. d., er stundir líða fram, orðið ærið erftt að sjá, hve langt niður á við þessi þjóð hefir komist í skaldsagnagerð og kveðskap, ef safnið ætti ekkert eintak af Sveini og Guðlaugu, Rósinni horfnu, kvæðum Sig. Malmkvist o. s. frv. — Þá er og æfisaga Rarls Magnússonar ein- stök í sinni röð, og margar aðrar bækur eru þessum Ifkar eða verri. En þar sem nú safnið má ekki án vera eintaka af þessum óþverra, má nærri geta, hve miklu fremur það þarf að eignast alt hitt, sem betur er samið, af hverju tæi sem er. Það er afar áriðandi að menn geri sór ljóst, hve nauðsynlegt það er, að hlyuna sem bezt að Landsbókasafuiuu. Verði það, er eg ekki hræddur um, að prentsmiðjurnar gleymi að greiða því skuld sína. Þa er og vonandi að alþingi sjái sóma sinn og landsins alls í þvi að veita ifflega fó til safnsins, og að í sölum þingsins heyrist aldr- ei framar þessi orð, er mór var sagt að einu þingmaður hafi haft um skjalasafnið fyrir ekki mjög löngu: 5>Eg sé ekki hvaða gagn er í því (skjalasafninu). Bezt væri að farR með það suður í Tjörn og sökkva því þar«. Þessi verður vonandi aldrei skoðun allra þingmanna og þvf síður þjóðarinnar i heild sinni. Bogi Ólafsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.