Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Síða 35

Skírnir - 01.12.1920, Síða 35
SkírDÍr] Kínverjinn. 257 Dagbókar-kaflann las eg með sérlega mikilli eftirtekt. Eg þýddi hann svo á íslenzku stuttu síðar, og er hann orðréít eins og fylgir: Kafli úr æfisögu Lungs mandaríns. 595 greín, sem segir frá manninum kyn- lega með gullnaskeggið, erborinnvarog barnfæddur á undra eynni íslandi; hvern- ig hann með dásamlegum og dularfullum hætti bjargaði lífi mandarínsins, og á 'þann hátt fékk því til leiðar komið, að hið helga leyndarmál glataðist ekki með öllu. -— Má keisara-ættin kínverska vera þeim ffianni með gullna skeggið af hjarta þakk- lát fyrir slíka þjónustu; — og minning hans skyldu allir afkomendur mandaríns- ins í heiðri hafa, hans nafni aldrei gleyma, ogálítahannumaldur og æfi sannan líf- gjafa sinn og velgjörðamann; — skyldu þeir og rita nafn hans gullnum stöfum í oainnisbækur sínar, en það ógley manlega Dafn er: Vi-da-lin. Hin 595. grein hljóðar þannig: Eg dvaldi þrisvar sinnum tuttugu og sjö daga í Búddha-musterinu í Delhi. Á hverjum degi var mér sagt «itt nýtt orð á annarlegri tungu. Þegar þeir þrisvar öinnum tuttugu og sjö dagar voru liðnir, hafði eg fest EQér í minni níu sinnum níu orð, sem eg hafði ekki minstu hugmynd um, hvað þýddu. En í þeim níu sinnum níu orðum var hið helga leyndarmál fólgið, sem eg átti að færa höfuðpresti Búddha-musterisins í Pekin. Var tíman- log heill og hamingja hinnar himnesku keisara-ættar í Kína undir því komin, að eg færi rétt með þessi orð og hvísl- aði þeim skýrt og í réttri röð í hægra eyra höfuðprests- ins, fyrir innan insta altari hins helga musteris Pekins- horgar, undir eins og eg kæmi þangað. Hversu áríðandi 17

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.