Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 35
SkírDÍr] Kínverjinn. 257 Dagbókar-kaflann las eg með sérlega mikilli eftirtekt. Eg þýddi hann svo á íslenzku stuttu síðar, og er hann orðréít eins og fylgir: Kafli úr æfisögu Lungs mandaríns. 595 greín, sem segir frá manninum kyn- lega með gullnaskeggið, erborinnvarog barnfæddur á undra eynni íslandi; hvern- ig hann með dásamlegum og dularfullum hætti bjargaði lífi mandarínsins, og á 'þann hátt fékk því til leiðar komið, að hið helga leyndarmál glataðist ekki með öllu. -— Má keisara-ættin kínverska vera þeim ffianni með gullna skeggið af hjarta þakk- lát fyrir slíka þjónustu; — og minning hans skyldu allir afkomendur mandaríns- ins í heiðri hafa, hans nafni aldrei gleyma, ogálítahannumaldur og æfi sannan líf- gjafa sinn og velgjörðamann; — skyldu þeir og rita nafn hans gullnum stöfum í oainnisbækur sínar, en það ógley manlega Dafn er: Vi-da-lin. Hin 595. grein hljóðar þannig: Eg dvaldi þrisvar sinnum tuttugu og sjö daga í Búddha-musterinu í Delhi. Á hverjum degi var mér sagt «itt nýtt orð á annarlegri tungu. Þegar þeir þrisvar öinnum tuttugu og sjö dagar voru liðnir, hafði eg fest EQér í minni níu sinnum níu orð, sem eg hafði ekki minstu hugmynd um, hvað þýddu. En í þeim níu sinnum níu orðum var hið helga leyndarmál fólgið, sem eg átti að færa höfuðpresti Búddha-musterisins í Pekin. Var tíman- log heill og hamingja hinnar himnesku keisara-ættar í Kína undir því komin, að eg færi rétt með þessi orð og hvísl- aði þeim skýrt og í réttri röð í hægra eyra höfuðprests- ins, fyrir innan insta altari hins helga musteris Pekins- horgar, undir eins og eg kæmi þangað. Hversu áríðandi 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.