Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 61
Skirnir) Ritfregnir 283 þessi [b] er latnesk eSa öllu heldur grísk aö uppruna« (10 bls.). Audspænis kenningu Bugges um uppruna rúnanafnanna (12. bls. o. s. frv.) hefði jeg óskað að höf. hefði viðhaft hæflega krítík, því alt það mál er mjög svo óeðlilegt og ósennilegt, alveg sama kyns og nafnsk/ringar Bugges í goðafræðisritum hans. Ollu þessu hefði helst átt alveg að sleppa, eða aðeins geta þess með einu orði. Kafl- inn um hljóðfræðina er rækilegur mjög, og ætla jeg að þar sje ekkert undanfelt, sem komið getur til greina, og lfkt er að segja um hinn samfelda málmynda-kafla. Höf. hefur búið tii yfirlit yfir beygingafræðina, og er það lofsverð tilraun, en það hefur þó f rauninui litla þýðingu að smíða þær, og flestar' eru þær sjálfgefnar í líkingu við þær orðmyndir, sem rissurnar sjálfar hafa, og í líkingn við orðmyndir f öðrum ger- mönskum málum. Einstöku atriði og orð væri ástæöa til að taka hjer til umtals, en jeg verð að láta mjer nægja með allfátt. Höf. segir að »sníkju- hljóðin« sjeu að miklu leyti »vankunnáttu« að kenna, þeirra, er ristu rúnirnar (43. bls.). Það er eflaust ekki »vankunnátta«, sem þessu veldur, heldur þá miklu fremur ónákvæmt eyra, ef ekki er dýpri orsökin. Heldur ekki er rjett að tala um »stafrófsæfingu« í sambandi við Vaðstena- kínguna (137. bls.). Nei, stafrófið hafði miklu meiri og dýpri þýðíngu, nefnilega sem töfrastafir, með verndarafli fyrir þaun sem átti og bar kínguna. Það er trúin á töíramátt rúnanna, sem hjer birtist, en ekki æfing í að krota stafiua. Um þetta mái hefði höf. getað lært meira af M. Olsen. Það er auðvitað ekki til neins að fara út í skýring eiustakra otða, sem höf. tekur úr eldri ritum eða vilja krítísera hans um- onæli um orðaleysur sem jalawið (77. bls.), alawin (81. bla.), gaga- ginu (78. bls.) og mart þess konar; heldur ekki um það, hvernig !'únin er lesín, sú sem ýmist er lesin ng eða j. Höf. sýnist ekki tylgja þar neinni meginreglu, sem lfka er allerftt. Jeg trúi hvorki á þrijok oje arbija á Túnasteininum, og álít að Wimmer hafi al- veg rjett fyrir sjer, er hann les rúnina ætíð sem ng. — ÞaR (með B-rúninni) = þar (102 bls.) er ómöguleg orðmynd, nema misrituð 8je. — hlaiwa ætti helst að hafa orðið hlæ, eins og hraiwa hræ (108. bls.), en vel gæti þó hugsast, að hjer hefði hljóðabreytingin orðið öðruvísi. Hljóðheildiu aiw er yfirhöfuð einhver hin erfiðasta viðfangs, — LinalaukaR á Flöksandhnífuum er naumast mannsuafn, teldur 2 sjálfstæð orð (lín, laukr). Mart fleira mætti hjer nefua.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.