Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Síða 61

Skírnir - 01.12.1920, Síða 61
Skirnir) Ritfregnir 283 þessi [b] er latnesk eSa öllu heldur grísk aö uppruna« (10 bls.). Audspænis kenningu Bugges um uppruna rúnanafnanna (12. bls. o. s. frv.) hefði jeg óskað að höf. hefði viðhaft hæflega krítík, því alt það mál er mjög svo óeðlilegt og ósennilegt, alveg sama kyns og nafnsk/ringar Bugges í goðafræðisritum hans. Ollu þessu hefði helst átt alveg að sleppa, eða aðeins geta þess með einu orði. Kafl- inn um hljóðfræðina er rækilegur mjög, og ætla jeg að þar sje ekkert undanfelt, sem komið getur til greina, og lfkt er að segja um hinn samfelda málmynda-kafla. Höf. hefur búið tii yfirlit yfir beygingafræðina, og er það lofsverð tilraun, en það hefur þó f rauninui litla þýðingu að smíða þær, og flestar' eru þær sjálfgefnar í líkingu við þær orðmyndir, sem rissurnar sjálfar hafa, og í líkingn við orðmyndir f öðrum ger- mönskum málum. Einstöku atriði og orð væri ástæöa til að taka hjer til umtals, en jeg verð að láta mjer nægja með allfátt. Höf. segir að »sníkju- hljóðin« sjeu að miklu leyti »vankunnáttu« að kenna, þeirra, er ristu rúnirnar (43. bls.). Það er eflaust ekki »vankunnátta«, sem þessu veldur, heldur þá miklu fremur ónákvæmt eyra, ef ekki er dýpri orsökin. Heldur ekki er rjett að tala um »stafrófsæfingu« í sambandi við Vaðstena- kínguna (137. bls.). Nei, stafrófið hafði miklu meiri og dýpri þýðíngu, nefnilega sem töfrastafir, með verndarafli fyrir þaun sem átti og bar kínguna. Það er trúin á töíramátt rúnanna, sem hjer birtist, en ekki æfing í að krota stafiua. Um þetta mái hefði höf. getað lært meira af M. Olsen. Það er auðvitað ekki til neins að fara út í skýring eiustakra otða, sem höf. tekur úr eldri ritum eða vilja krítísera hans um- onæli um orðaleysur sem jalawið (77. bls.), alawin (81. bla.), gaga- ginu (78. bls.) og mart þess konar; heldur ekki um það, hvernig !'únin er lesín, sú sem ýmist er lesin ng eða j. Höf. sýnist ekki tylgja þar neinni meginreglu, sem lfka er allerftt. Jeg trúi hvorki á þrijok oje arbija á Túnasteininum, og álít að Wimmer hafi al- veg rjett fyrir sjer, er hann les rúnina ætíð sem ng. — ÞaR (með B-rúninni) = þar (102 bls.) er ómöguleg orðmynd, nema misrituð 8je. — hlaiwa ætti helst að hafa orðið hlæ, eins og hraiwa hræ (108. bls.), en vel gæti þó hugsast, að hjer hefði hljóðabreytingin orðið öðruvísi. Hljóðheildiu aiw er yfirhöfuð einhver hin erfiðasta viðfangs, — LinalaukaR á Flöksandhnífuum er naumast mannsuafn, teldur 2 sjálfstæð orð (lín, laukr). Mart fleira mætti hjer nefua.

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.